Leikararnir George Clooney og Hugh Laurie tóku þátt í sprelli með spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel nýlega. Þar brugðu þeir sér í gervi lækna en Clooney sló einmitt í gegn sem læknirinn Dr. Doug Ross í þáttunum ER, og hver man svo ekki eftir Hugh í hlutverki sínu sem Dr. House!
Hér fara þeir á kostum í stuttum „skets“ þar sem House kemur Dr. Ross til hjálpar. En Clooney telur sig þarna vera kominn á endurfundi með leikurunum úr ER en enginn mætir nema hann – sem er auðvitað grín.
Þetta er alveg hrikalega fyndið 😀
Sjáðu líka þessar skemmtilegu mæðgur.