Hjónin Julio og Kari eiga fjórar dætur og eiga von á sínu fimmta barni.
Julio hefur lengi dreymt um að eignast son og þegar kakan, sem segir til um kyn barnsins með bláu eða bleiku, var skorin var það honum um megn og það leið yfir hann.
Kakan reyndist blá 🙂
Sjáðu HÉR þegar móðir sex drengja missir sig þegar hún fær að vita kynið á sjöunda barninu.