Hundur þessa litla drengs týndist nokkrum vikum fyrir síðustu jól og var sorgin mikil. Nú í janúar fannst svo hundurinn aftur eftir að hafa verið týndur í heilan mánuð.
Hér sjáum við endurfundina þegar móðir hans kemur drengnum á óvart með fundna hundinn.
Það er ekki hægt annað en að gleðjast með honum.