Mömmur eru svo oft skemmtilegar og sniðugar – og þessum litlu krúttsprengjum finnst mamma sín langskemmtilegust!
Þær systur dilla sér, dansa og skríkja þegar mamma raular fyrir þær.
Þetta myndband lífgar heldur betur upp á daginn og fær okkur til að brosa.