Evgeny Smirnov var og er dansari en missti annan fótinn í slysi. Hann lét það þó ekki stoppa sig heldur fann út leið til að styrkja sig og halda dansinum áfram.
Evgeny tekur nú þátt í Russia’s Got Talent í Rússlandi og sló í gegn hjá dómurunum eins og við var að búast.
Þvílíkur styrkur og kraftur í þessum unga manni.
Já, sumir láta ekkert stoppa sig!