Við höfum stundum lent í vandræðum með að gera hleypt egg – já því hvítan vill stundum hlaupa um allan pott.
En með þessari aðferð getur það varla klikkað!
Sjáðu hér í myndbandinu að ofan.
Það sem þarf
egg
plastfilmu
ólífuolíu
heitt vatn í potti – vatnið þarf ekki að sjóða