Þær komu alla leið frá Filippseyjum til Bretlands til að fara í prufur fyrir X Factor og syngja fyrir Simon Cowell. Og þessar fjórar systur eiga líklega ekki eftir að sjá eftir því þar sem þær slógu svo rækilega í gegn.
Spurning hvort hér sé komið nýtt stúlknaband sem eigi eftir að sigra heiminn.