Hver kannast ekki við það að vera á síðustu stundu og vita ekkert hvað gera á við hárið – hvort sem það er á morgnana eða þegar farið er út á lífið?
Hér eru þrjár einfaldar greiðslur sem geta bjargað þér þessa daga þegar tíminn er lítill.
Og það tekur ekki nema örfáar mínútur að gera hverja og eina.