Þessi spennta kona missir sig gjörsamlega þegar hún fær að vita að nýtt barnabarn sé á leiðinni.
Hún á tvö barnabörn fyrir en dóttir hennar og tengdasonur eru 37 ára og eiga engin börn. Og hún reiknaði ekki með því að þau myndu eignast barn strax.
En þegar þau tilkynna henni það á afar skemmtilegan hátt að þau eigi von á barni þá fer hún svo yfir um af gleði að mörgum þykir nóg um 😀