Suma daga getur verið erfitt að koma sér fram úr á morgnana… og það á alveg líka við blessuð dýrin.
Hér er það ekki maðurinn sem er morgunfúll heldur þessi frábæri hundur.
Hann er svona frekar mikið pirraður að vera vakinn, enda fer óskaplega vel um hann þarna í rúminu.
Svo fyndið þetta krútt 😀