Höfum við gleymt því hvernig maður eignast vini?
Einmanaleiki er nokkuð sem verður sífellt algengari og eru eldri einstaklingar þar stór hluti. Og þrátt fyrir að tæknin geti verið góð þá hefur hún engu að síður haft ýmsar neikvæðar afleiðingar í för með sér og algengara er að fólk einangrist.
Hér er fallegt myndband sem unnið var í þeim tilgangi að berjast gegn einmanaleika.
Manstu þegar þú varst barn… og spurðir einhvern hvort hann vildi leika?
Væri ekki gott ef allir gætu verið vinir!