Margir þekkja og hafa notað Snapchat í nokkur ár – en það hefur verið afar vinsæll samskiptamiðill í þó nokkurn tíma.
Eldra fólk hefur reyndar ekki verið mikið á Snapchat en það gæti farið að breytast.
Hér er dásamlegt myndband ef eldri borgurum að prófa samskiptamiðilinn í fyrsta sinn.