Þessi hressi pabbi og 4 ára gömul dóttir hans kunna að hafa gaman – og leggja mikið í til að skemmta öðrum.
Hér taka þau nokkur ólík lög og syngja með í bílnum sínum, en þau láta það ekki duga því leikmunir fylgja einnig með.
Þetta lífgar upp á daginn og fær þig til að brosa!