Það líður að jólum og erlendar og íslenskar jólaauglýsingar eru farnar að óma og sjást á skjánum.
Við hér á Kokteil fáum einfaldlega ekki nóg af því að horfa á fallegar jólaauglýsingar enda margar þeirra svo einstaklega vel gerðar og skemmtilegar.
Hér er glæný auglýsing frá Heathrow flugvelli í London en hún er alveg afskaplega falleg og hugljúf – margir Bretar hafa einmitt haft á orði að þeir hafi þurft að hafa vasaklútinn við höndina.