Þessi tvítuga stúlka, Grace, mætti með sitt eigið lag í prufur fyrir sjónvarpsþáttinn X Factor í Bretlandi – og hún grætti dómarana með frammistöðu sinni.
Simon Cowell var yfir sig hrifinn og sagði lagið einstaklega fallegt.
Bretar hafa algjörlega fallið fyrir þessari hæfileikaríku stúlku og verður gaman að fylgjast með henni á næstu vikum.