Kveddu fortíðina og fyrirgefðu þeim sem hafa sært þig – Hér eru góð ráð

Hversu oft hefur þú ekki séð einhvern gera of mikið úr afar litlu atviki, eins og t.d að fá vitlausa pöntun á veitingahúsi eða vera fastur á rauðu ljósi!

Hér er önnur spurning: Hversu oft er þessi manneskja þú?

Verum nú hreinskilin: Það er enginn saklaus af þessari hegðun.

Afhverju gerum við þetta stundum?

Við berum öll ákveðið magn af spennu innra með okkur og mikið af henni dvelur í undirmeðvitundinni. Að gera of mikið úr litlu atviki tengist atvikinu sjálfu yfirleitt ekki neitt, þetta liggur miklu dýpra.

Hér eru tvö dæmi

A: Tökum sem dæmi að þér finnist þú hafa átt erfiða æsku. Foreldrar þínir studdu þig ekki nóg, ástin í lífi þínu hætti með þér og þú hefur ekki ennþá fengið draumastarfið. Vinir hafa svikið þig. Ok, lífið lítur út fyrir að vera voða erfitt og stressandi alla daga. Einn morguninn þegar þú ert að kaupa latté, þá færðu afgreitt svart kaffi í staðinn. Hvernig bregstu við?

B: Tökum sem dæmi að þú hafir allt sem þú þarft í lífinu. Foreldrarnir gerðu sitt besta og þú hefur lært af mistökum þínum og þeim svikum sem þú hefur orðið fyrir. Þetta hefur styrkt þig og gert þig að betri manneskju. Þú hefur stað til að búa á, mat að borða, vatn að drekka og ert heilbrigð/ur. Einn morguninn þegar þú ert að kaupa latté, þá færðu afgreitt svart kaffi í staðinn. Hvernig bregstu við?

Málið er að þín viðbrögð eru ekki út af kaffinu. Heldur er það hvernig við sjáum veruleikann. Þetta er um þá sögu sem að við segjum okkur sjálfum um lífið.

Þegar við erum þakklát fyrir að hafa nóg þá eiga smávægileg mistök ekki að vera stórmál. Við drekkum bara kaffið og þökkum fyrir okkur, eða biðjum fallega um að fá rétt afgreitt. Hinsvegar, þegar við lítum á raunveruleikann, þá er eins og allur heimurinn sé á eftir okkur og stúlkan sem afgreiddi ranga pöntun af kaffi verður hluti af því og við látum reiði okkar bitna á henni.

Það er líka eitt sem við hugsum ekki út í, kannski er stelpan sem afgreiðir á kaffihúsinu ekki í sínu draumastarfi. Hún er þreytt eftir langar vaktir og finnst hún hafa verið svikin af þeim sem að standa henni næst. Hún er kannski illa sofin, á veika ömmu sem hún hugsar um á milli vakta og hennar mistök með kaffið er vegna þess að hún er þreytt og þá gerast mistökin.

Þú getur breytt þessu. Reyndu að finna jákvæðu hliðina á sjálfri þér og fyrr en varir ertu farin/n að smita út frá þér bara með því að brosa, sem dæmi.

Hér er æfing sem að ætti að losa þig við áraraðir af vonbrigðum, stressi og særindum

1. Í lok hvers dags skaltu taka frá tíma sem er bara fyrir þig, tíma þar sem þú slakar á og losar þig við stress.

2. Vertu á stað þar sem þér líður vel og þú ert ekki trufluð/truflaður eða dæmd/ur af ókunnugum.

3. Taktu með þér blað og penna.

4. Gerðu lista yfir alla sem hafa sært þig einhvern tímann á lífsleiðinni. Ekki gleyma neinum. Hugsaðu um hvað fólk hefur gert þér og þér fannst ósanngjarnt og lét þér líða illa. Hugsaðu eins langt til baka og þú getur og byrjaðu að skrifa niður nöfn. Gefðu þér góðan tíma svo þú gleymir engum.

5. Taktu núna tíma í að fyrirgefa…

Lesa meira HÉR

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Vissir þú að ananas hefur lækningamátt?

Ananas er stútfullur af góðum næringarefnum og þá meinum við...

Þessi greiðsla tekur fimm mínútur – Ótrúlega flott

  Já takk, við erum sko meira en til í þessa flottu greiðslu sem...

Konur hrjóta líka – Þótt þær haldi öðru fram

Konur um og yfir fimmtugt kvarta frekar en karlar á sama aldri yfir...

Afar mikilvægt fyrir allar konur – og þá sérstaklega konur yfir fertugt

Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í...

Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa...

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má...

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Eyðir þú oft peningum í óþarfa? – Hér eru ráð við því

Það er ótrúlegt hvað við getum stundum verið dugleg að eyða...

Snilldar ráð til að gera háu hælana þægilegri

Hvaða kona elskar ekki skó og háa hæla? Þrátt fyrir að það geti...

Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá...

Lætur þú þarfir annarra alltaf ganga fyrir?

Ert þú týpan sem lætur alltaf aðra ganga fyrir en situr svo sjálf á...

Eru fimmtugar konur í dag eins og fertugar hér áður?

Íslenskar konur eiga góða möguleika á því að ná háum aldri og við...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bakaðar og gómsætar pepperoni pizza kartöflur

Fáir slá hendinni á móti brakandi pepperoni pizzu, eða bakaðri...

Gómsætur bakaður Brie í áramótaveisluna

Bakaðir ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og geri ég þannig...

Dásamlegt jóla Tiramisu úr smiðju Jamie Oliver

Það er algjörlega ómissandi að fá góðan eftirrétt um jólin. Hvort...

Æðislegir snickersbitar á aðventu

Nú á aðventu er smákökubakstur á fullu á mörgum heimilum. Margir...

Gómsætar jólalegar súkkulaðikökur með Bismark súkkulaði

Þær gerast nú varla mikið jólalegri smákökurnar… hvað þá...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Langt leidd af Alzheimer en kemur alltaf tilbaka þegar hún syngur

Það er afar sárt fyrir aðstandendur Alzheimers-sjúklinga að horfa upp...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...