Talið er að söngurinn geti haldið manni ungum og hraustum. En það sannast einmitt hér á þessum 103 ára spræka manni.
Thomas er fæddur árið 1913 og er enn að syngja með gospel sönghópnum Masters of Harmony sem hann stofnaði 1952.
Hér er Thomas gestur í glænýjum þætti ameríska sjónvarpsmannsins Steve Harvey en Thomas er elsti gesturinn sem komið hefur fram í þættinum.
Já og Thomas er sem sagt þessi svali í rauða jakkanum!