Allt er nú rannsakað, en hér eru niðurstöður úr nýlegri rannsókn.
Vísindamenn í Þýskalandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé gott fyrir heilsu karlmanna að fá tíma til að hitta vinina reglulega.
Þurfa á því að halda að hitta vinina
Þetta er líklega ekki eitthvað sem að kærastan/eiginkonan vill heyra en vísindamenn telja sig hafa sannað að allir karlmenn þurfi á því að halda að hitta vinina reglulega, t.d fara og fá sér öl eða eitthvað annað.
Samkvæmt þessari rannsókn þá eru sterk tengsl milli vina mjög líkleg til að draga úr stressi – og gott kvöld úti með vinunum er það sem mælt er með.
Í þessari rannsókn (sem gæti gert það að verkum að karlmenn fari að nota sem afsökun til að fara og hitta félagana) voru niðurstöðurnar þær að karlmenn sem eru í hópi annarra karlmanna séu ólíklegri til að þjást af kvíða og stressi.
Í rannsókninni var…
Lesa meira HÉR