Þessi 12 ára stelpa er alveg hreint frábær – en hún mætti á dögunum í prufur fyrir nýjustu þáttaröðina af America´s Got Talent.
Óhætt er að segja að hún hafi slegið í gegn hjá dómurunum en hún fékk gullna hnappinn hjá Mel B.
Stúlkan, sem heitir Darci Lynne hefur alltaf verið feimin og notar dúkkuna til að yfirstíga það. Hún er búktalari eða eiginlega búksöngvari. Sjón er sögu ríkari!
Við hlökkum til að fylgjast með þessari flottu stelpu.