Þessi sjö ára stelpa elskar að spila á trommur og hún er líka ansi hreint góð í því.
Hún heitir Eduarda, er frá Brasilíu, og búin að berja trommurnar í þrjú ár.
Hér er hún gestur Steve Harvey í bandarísku sjónvarpi þar sem hún sló heldur betur í gegn.