Það er dásamlegt að hlusta og horfa á þennan sex ára dreng syngja vögguvísu eftir John Denver fyrir nýfæddan bróður sinn.
Kærleikurinn skín af honum þegar hann syngur til litla bróður síns og fer í gegnum alla þá kosti og eiginleika sem sá nýfæddi er gæddur.
Ef þetta bræðir mann ekki þá veit ég ekki hvað…