Ef þetta bræðir þig ekki og kætir þá vitum við ekki hvað!
Þessir litlu sætu kiðlingar eru hreint út sagt dásamlega glaðir og upplífgandi í náttfatapartýinu sínu – og þeir lífga upp á daginn okkar.
En þetta var í fyrsta skiptið nú í vor sem þeir fá að fara svona út að leika og það sem þeir eru glaðir.