Þessi 12 ára stúlka þykir hafa afar mikla sönghæfileika enda rúllar hún hér upp erfiðu lagi sem flestir fullorðnir eiga erfitt með.
Hún heitir Elha og er frá Filippseyjum – en árið 2015 bar hún sigur úr býtum í söngkeppninni Voice Kids þar í landi.
Áður en Elha vakti athygli fyrir söng sinn vann hún með einsæðri móður sinni við það að selja bananasnakk á Filippseyjum. Í dag sinnir hún skóla á milli þess sem hún kemur fram og syngur.
Stjarna Elha rís hærra með hverjum deginum en hér er hún gestur í bandarískum sjónvarpsþætti hjá sjónvarpsmanninum þekkta Steve Harvey.
Þetta er GÆSAHÚÐAR flutningur!!