Þetta er svo krúttlegt!
Litli drengurinn er að „lesa“ uppi í rúmi fyrir hundana sína sem liggja sultuslakir á bakinu.
Og þegar hann ætlar að sækja sér aðra bók til að lesa skilur hann ekkert í því af hverju hundarnir eru með lokuð augun. En móðir hans útskýrir fyrir honum að hann hafi svæft þá með „lestrinum“.
Með því sætara sem við höfum séð.