Þetta litla yndislega krútt er í sínu fyrsta freyðibaði… og gjörsamlega elskar það.
Svo er auðvitað hrikalega gaman að hafa pabba með sér til að blása freyðandi kúlunum út í loftið.
Þessi lífgar svo sannarlega upp á daginn með sínum dillandi og einlæga barnshlátri 😀