Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Sveppir eru ríkir af kalki og D-vítamíni. Sveppir hafa verið settir í hóp grænmetis. Sveppir eru innihalda mjög lítið af kaloríum, sem sagt fitulausir, þeir eru glútenlausir, innihalda lítið af sodium en eru ríkir af næringarefnum eins og selenium, kalíum, riboflavin, niacin, kalki og D-vítamíni.
Einblínt hefur verið á gæði ávaxta og grænmetis sem flest eru í fallegum björtum litum en sveppurinn hefur þurft að sitja eftir í myrkrinu.
En sveppir eru ríkir af næringarefnum:
– Þú finnur B-vítamín í sveppum ásamt, riboflavin, niacin og panthothenic sýru sem gefa okkur orku til að brjóta niður prótein, fitu og kolvetni. B-vítamín eru einnig afar góð fyrir taugakerfið.
– Pantothenic sýra hjálpar framleiðslu á hormónum og skiptar mikilvægt hlutverk í taugakerfinu
– Riboflavin stuðlar að heilbrigðum rauðum blóðkornum
– Niacin er afar gott fyrir húðina, meltinguna og taugakerfið
Í sveppum má einnig finna steinefni:
– Selenium er steinefni sem vinnur eins og andoxunarefni, það ver frumur líkamans, þá sérstaklega þær frumur sem verja hjartað. Það vinnur líka gegn því að krabbameinsfrumur myndist. Einnig hefur það mikilvægu hlutverki að gegna fyrir ónæmiskerfið og frjósemi hjá karlmönnum. Það má finna selenium í mörgum öðrum fæðutegundum en sveppirnir eru ríkastir af þessu steinefni.
– Ergothioneine er náttúrulegt andoxumarefni sem ver frumurnar. Sveppir eru ríkir af þessu efni.
– Kopar vinnur með framleiðslu á rauðum blóðkornum, en þau flytja súrefnið um líkamann. Kopar stuðlar einnig að heilbrigði beina og tauga.
– Kalíum er…
Lestu meira HÉR