Þetta er klárlega eitt fallegasta myndbandið á netinu og fær mann til að brosa og hlýna öllum að innan.
Hér eru ólíkar dýrategundir góðir vinir og leika sér saman. Alveg hreint yndislegt.
Það er óhætt að segja að hér séu öll dýrin í skóginum vinir. Væri ekki gott ef þetta væri svona hjá okkur mannfólkinu?
Og skilaboðin í lok myndbandsins eru; verum saman en ekki öll eins ♥