Við erum áður búin að fjalla um hinn 28 ára gamla Brian sem var lagður í einelti fyrir að vera samkynhneigður og of þungur.
En Brian dreymdi ætíð um að verða söngvari og nú er sá draumur að rætast því hann er kominn í undanúrslit í hæfileikaþættinum America´s Got Talent.
Hér tekur hann lagið Creep með Radiohead sem skilaði honum í undanúrslitin og við segjum bara VÁÁÁÁ!!
HÉR má sjá fyrri prufuna hans – sem einnig var stórkostleg.