Við vitum ekki um marga hunda (og líklega ekki neinn) sem gjörsamlega missa sig úr spenningi þegar þeir eiga að fara í bað eða sturtu. En það gerir þessi krúttlegi hundur.
Hann er svo spenntur og glaður í hvert sinn sem kallað er á hann í sturtu. En yfirleitt er því öfugt farið.
Yndislega fyndið lítið krútt 🙂