Við einfaldlega komumst bara ekki yfir þessa hæfileikaríku stelpu – það er líkt og hún sé ekki af þessum heimi.
Sofie er ekki nema 14 ára gömul og hefur algjörlega lært þessar kúnstir upp á sitt einsdæmi. En hún er þáttakandi í America´s Got Talent og sýndi þetta stórkostlega atriði í annari umferð keppninnar og hlaut að launum gullhnappinn frá gestadómara þáttarins.
Það er eitthvað alveg dáleiðandi við þetta atriði. Algjörlega MAGNAÐ!
Sjáðu líka HÉR fyrsta atriðið hennar í keppninni.