Hver kannast ekki við það að hafa sem krakki velt sér í grænu sumargrasi og látið sig rúlla niður brekkur á milli fífla og sóleyja?
Þetta er eitthvað sem flest börn gera – og vekur upp nostalgíu hjá okkur eldra fólkinu.
En það eru fleiri en mannfólkið sem finnst gott og gaman að rúlla sér niður brekkur. Sjáðu þennan ótrúlega krúttlega enska Bulldog velta sér niður aftur og aftur.
Yndislegur á að horfa ♥ ♥ ♥