Það er fátt betra þegar maður er yfir sig stressaður og útkeyrður en að fara í nudd.
Og það finnst honum Toto líka, en hann er tveggja ára gamall hundur. Líklega fáir sem hafa notið þess jafnmikið að láta nudda sig og hann – enda nær hann hundrað prósent slökun.
Hahahaha… yndislegt 😀