Julia litla fæddist án heyrnar og það á líka við hennar besta og sérstaka vin.
Vinur Juliu er hundurinn Walter, en hann fæddist einnig heyrnarlaus.
Þegar móðir Juliu hitti Walter í fyrsta sinn vissi hún að honum væri ætlað að vera hjá þeim.
Julia hefur lært mikið af Walter og er síðan sjálf að kenna honum táknmál.
Þau tvö tengjast einstökum böndum og móðir Juliu er sannfærð um að þeim hafi verið ætlað að finna hvort annað ♥