Cheri hefur ekki séð son sinn í fjögur og hálft ár þar sem hann hefur verið í burtu í hernum.
En þeir feðgar, sonurinn Kyle og faðir hans, ákváðu þegar vitað var að Kyle væri að koma í heimsókn að halda því leyndu og koma Cheri á óvart.
Og þeir komu henni svo sannarlega á óvart… en hún varð svo glöð að hún ætlaði að snúa við aftur út þegar hún kom heim úr vinnunni og sá son sinn loksins eftir fjögur og hálft ár.
Síðan öskrar hún í tómri geðshræringu 🙂
Þetta er eitthvað sem allar mæður skilja – og auðvitað líka feður.