Þessi yndislegu og ástföngnu hjón hafa verið gift í 56 ár og kærleikurinn og ástin geislar af þeim.
Það sem gerir samband þeirra enn sérstakara er að hinn 84 ára gamli Des farðar konu sína. Þegar Mona fór að missa sjónin kom Des henni til hjálpar með því að lagfæra það sem fór úrskeiðis hjá henni vegna þess að hún sá ekki betur.
Des hefur síðan sótt sér kennslu í förðun til að geta aðstoðað konu sína – svo hún geti litið eins vel út og mögulegt er og verið sátt.
Þau eru sammála um að minna sér meira og förðunarfræðingur sem hefur m.a. aðstoðað þau segir Des hafa meðfædda hæfileika í að farða.
Falleg saga.