Þessi menntaskólakennari sannar hér að aldur er bara tala.
Eftir áratugalanga kennslu í menntaskóla í Kanada kvaddi Shirley Clements skólann með því að dansa hip-hop með hluta nemandanna. En við þessa athöfn var verið að kveðja Shirley þar sem hún er að fara á eftirlaun.
Vægast sagt þá gefur hún krökkunum ekkert eftir í dansinum!