Hún er þriggja ára og klippti á sér hárið sjálf en reynir svo að útskýra fyrir pabba sínum af hverju hún gerði það. Hana langar jú svo rosalega mikið að verða hárgreiðslukona eins og Jessica og til þess þarf maður að æfa sig. Og þarna var hún var bara að æfa sig.
Ekki sú fyrsta sem gerir þetta – en útskýring hennar er yndisleg 🙂