Foreldar hinnar 14 mánaða gömlu Sloan fóru með hana á snjóbretti aðeins nokkrum vikum eftir að hún fór að ganga.
Þótt þau hafi keypt minnsta mögulega brettið fyrir hana segir faðirinn að það hafi samt ekki verið nógu lítið – enda er hún bara rétt rúmlega 1 árs.
Hafið þið séð eitthvað mikið sætara 🙂
KÍKTU líka á þessa snúllu sem talar og talar við pabba sinn á einhverri bullísku.