Þessar yndislegu systur eru 101 árs og 96 ára og þær eru að slá í gegn í netheimum. Og það er ekkert skrýtið því þær eru alveg hreint frábærar.
Þær tuða og skammast stanslaust í hvor annarri og saka hvor aðra um að heyra ekki neitt og muna enn minna. Þá bölva þær eins og enginn sé morgundagurinn.
Óborganlegar 😀