Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

uppþemba magiLoft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um eitthvað alvarlegt þá er þetta engu að síður mjög óþægilegt.

Mörgum líður eins og þeir séu með körfubolta í maganum og þrýstingurinn getur verið ansi mikill. Þess utan þá er eins og öll föt verði einu til tveimur númerum of lítil á meðan þetta gengur yfir – og yfirleitt gengur þetta nú yfir á nokkrum tímum.

En hvað er hægt að gera og hvað ætti að forðast til að koma í veg fyrir uppþembu?

1. Hraðinn hefur áhrif

Þótt hraði sé ekki beint orsakavaldur uppþembu þá getur hann samt haft mikil áhrif. Hraði einkennir líf margra í dag og allt þarf að gerast frekar hratt. Þess vegna gefur fólk sér oft ekki tíma til að borða í rólegheitum.

Allt of margir troða einhverju í sig á hlaupum og með því gleypa þeir mikið af lofti. Loftið leiðir síðan til uppþembu. Þegar borðað er of hratt verða bitarnir oftast stærri og fólk tyggur ekki matinn jafn vel sem gerir meltinguna erfiðari. Þá fylgist fólk heldur ekki nógu vel með því hversu mikið það lætur ofan í sig þegar borðað er of hratt.

2. Að drekka gegnum rör

Í dag eru margir drykkir drukknir í gegnum rör, eins og t.d. „smoothie“, heilsudrykkir og alls kyns kaffidrykkir. En eins hentugt og þetta getur verið þá veldur það um leið uppþembu.

Það skiptir víst engu máli hversu hratt eða hægt er drukkið – ekki er hægt að koma í veg fyrir að það myndist loft.

3. Kál og uppþemba

Grænkál, rósakál og brokkolí veldur allt lofti og uppþembu. Efni í grænkálinu valda sérstaklega mikilli uppþembu en sé það soðið eða steikt minnka loftáhrifin.

Ef þú borðar mikið af þessu grænmeti og þembist upp þá gæti lausnin verið sú að elda kálið annað slagið í stað þess að borða það alltaf ferskt. Kálið veldur einnig uppbembu sé þess neytt í formi heilsudrykkja.

4. Borðar þú of mikið af baunum?

Baunir, af flestum gerðum, eru enn einn orsakavaldur lofts og uppþembu. Þannig að þeir sem þjást að of mikilli uppþembu ættu að skoða hvort þeir neyti of mikilla bauna.

5. Of mikið natríum

Pakkamatur eins og saltkex, flögur, morgunkorn, súpur, salatsósur og jafnvel tómatsósa geta öll valdið uppþembu. Ástæðan er sú að þessar vörur innihalda mikið af natríum.

bloated

 

 

 

 

 

 

 

 

6. Engar hitaeiningar og gerviefnin

Sætuefni og gervisykur er í mörgum vörum í dag, allt frá gosdrykkjum til mjólkurafurða. Þrátt fyrir að kostur sætuefna sé sá að þau innihaldi fáar eða engar hitaeiningar þá hafa þau þann ókost í för með sér að þau valda mikilli uppþembu. Og líkaminn á víst mjög erfitt með að vinna úr þessum gerviefnum.

7. Loftbólur

Gosdrykkir og sódavatn eru full af loftbólum sem gera drykkina meira spennandi. En loftbólurnar valda hins vegar uppþembu og er sykurlaust gos víst enn verra út af sætuefnunum.

8. Að tyggja stöðugt og sjúga

Að nota tyggjó og borða hart sælgæti eins og brjóstsykur og hlaup getur valdið uppþembu. Hér á það sama við og þegar drukkið er í gegnum rör og borðað of hratt, þ.e. að það myndast loft.

9. Borða of seint

Ef heil máltíð er borðuð stuttu áður en farið er að sofa getur það valdið uppþembu morguninn eftir.

Þannig að ef loft og uppþemba er eitthvað sem angrar þig ættirðu að gæta þess að borða kvöldmáltíðina þremur til fjórum tímum áður en þú ferð í rúmið.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

34 lífslexíur sem allar konur þurfa á að halda

Þegar við eldumst áttum við okkur sífellt betur á lífinu og hvernig...

Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Gómsætar hollustu nammikúlur – Bæði vegan og ekki

Þessar girnilegu og gómsætu kúlur eru algjört sælgæti en samt mun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Dýrindis súkkulaði- og bananakökulengjur

Það er alltaf jafn notalegt að eiga eitthvað heimabakað með kaffinu um...

Þetta er nokkuð sem öll yngstu börn ættu að kannast við – Þótt þau séu fullorðin

Það er gaman og áhugavert að skoða áhrif systkinaraðar á...

Pör sem deila húsverkunum stunda meira kynlíf

Það er þetta með húsverkin, hjónabandið og kynlífið. Samkvæmt...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Þetta er allra besta hreyfingin og eitt besta meðal sem völ er á

Með hærri aldri eiga ýmsar breytingar sér stað í líkama okkar og á...

Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

Loft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um...

Þeir sem lengst lifa og eru hraustastir eru þeir sem borða mest af kolvetnum

Eru kolvetni slæm fyrir heilsu okkar? Og er lykillinn að því að halda...

Kröftugur túrmerik drykkur – Þessi er góður fyrir líkamlega og andlega heilsu

Við höfum fjallað töluvert um túrmerik hér á Kokteil enda virðist...

78 ára og farðar sig sjálf svo hún lítur út fyrir að vera mörgum árum yngri

Það er ekkert leyndarmál að góð förðun og förðunarvörur geta gert...

Svona lýsir breytingaskeið karla sér – Hér eru helstu einkennin

Það eru nefnilega ekki bara konur sem fara á breytingaskeið – svo...

34 lífslexíur sem allar konur þurfa á að halda

Þegar við eldumst áttum við okkur sífellt betur á lífinu og hvernig...

Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi...

Þetta er nokkuð sem öll yngstu börn ættu að kannast við – Þótt þau séu fullorðin

Það er gaman og áhugavert að skoða áhrif systkinaraðar á...

Pör sem deila húsverkunum stunda meira kynlíf

Það er þetta með húsverkin, hjónabandið og kynlífið. Samkvæmt...

Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna

Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er...

Þær eru yfir 100 ára og alveg dásamlegar – Og með frábær ráð fyrir okkur

Við ættum að gefa okkur tíma til að hlusta á eldra fólkið okkar....

Börn útivinnandi mæðra standa sig vel og eru umhyggjusöm

Í gegnum tíðina hafa fjölmargar útivinnandi mæður haft nagandi...

Hér eru tíu eldhúsráð sem þú vilt kunna

Hver hefur ekki áhuga á því að læra ný eldhúsráð og trix? Við...

Gómsætar hollustu nammikúlur – Bæði vegan og ekki

Þessar girnilegu og gómsætu kúlur eru algjört sælgæti en samt mun...

Dýrindis súkkulaði- og bananakökulengjur

Það er alltaf jafn notalegt að eiga eitthvað heimabakað með kaffinu um...

Parmesanbuff í rjómasósu – Dásamlegur hversdagsmatur

Þetta parmesanbuff er frábær hversdagsmatur – en hversdagsmatur sem...

Hveitilaus döðlu- og súkkulaðikaka með karamellu og sjávarsalti

Þetta er engin venjulega döðlukaka, en hún er draumi líkust. Stútfull...

Dásamleg uppskrift að dúnmjúku og góðu bananabrauði með súkkulaði

Flestir kannast við það að vera með banana í eldhúsinu sem liggja...

Ljúffeng og mjúk kanilsnúðakaka sem tekur enga stund að útbúa

Ef þér finnst snúðar og kanilsnúðar góðir þá er þessi kaka...

Dásemdar súkkulaði- og karamellubaka með sjávarsalti

Þessi baka er draumi líkust! Súkkulaði og karamella með sjávarsalti er...

Smákaka en samt kaka – Einföld dásemd í pönnu

Súkkulaðibitakökur eru alltaf jafn góðar. Og þessi uppskrift að...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Enn einu sinni sprengir hún krúttskalann – Og nú spilar hún líka á ukulele

Hún Claire litla sprengir algjörlega krúttskalann í þessu...

Lionel Richie brotnar niður og hágrætur yfir söng 17 ára blindrar stúlku

Hin 17 ára gamla Shayy mætti í prufur í American Idol á dögunum og...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...

Michael Bublé og James Corden á jólarúntinum – Þetta myndband er snilld!

Þetta glænýja myndband kom okkur heldur betur í gott skap og...

Dásamleg ný jólaauglýsing þar sem Elton John er sýndur virðingarvottur

Nú er sá tími sem nýjar jólaauglýsingar detta inn. Og við hér...

Eigandinn dó og hann var skilinn eftir… sjáðu hvað gerðist ári seinna

Maður fær kökk í hálsinn og tár í augun við að horfa á þetta...

Þessi glænýja jólaauglýsing sprengir allan krúttskalann

Nú ranghvolfa kannski einhverjir augunum – En hvort sem sumum líkar...