Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

uppþemba magiLoft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um eitthvað alvarlegt þá er þetta engu að síður mjög óþægilegt.

Mörgum líður eins og þeir séu með körfubolta í maganum og þrýstingurinn getur verið ansi mikill. Þess utan þá er eins og öll föt verði einu til tveimur númerum of lítil á meðan þetta gengur yfir – og yfirleitt gengur þetta nú yfir á nokkrum tímum.

En hvað er hægt að gera og hvað ætti að forðast til að koma í veg fyrir uppþembu?

1. Hraðinn hefur áhrif

Þótt hraði sé ekki beint orsakavaldur uppþembu þá getur hann samt haft mikil áhrif. Hraði einkennir líf margra í dag og allt þarf að gerast frekar hratt. Þess vegna gefur fólk sér oft ekki tíma til að borða í rólegheitum.

Allt of margir troða einhverju í sig á hlaupum og með því gleypa þeir mikið af lofti. Loftið leiðir síðan til uppþembu. Þegar borðað er of hratt verða bitarnir oftast stærri og fólk tyggur ekki matinn jafn vel sem gerir meltinguna erfiðari. Þá fylgist fólk heldur ekki nógu vel með því hversu mikið það lætur ofan í sig þegar borðað er of hratt.

2. Að drekka gegnum rör

Í dag eru margir drykkir drukknir í gegnum rör, eins og t.d. „smoothie“, heilsudrykkir og alls kyns kaffidrykkir. En eins hentugt og þetta getur verið þá veldur það um leið uppþembu.

Það skiptir víst engu máli hversu hratt eða hægt er drukkið – ekki er hægt að koma í veg fyrir að það myndist loft.

3. Kál og uppþemba

Grænkál, rósakál og brokkolí veldur allt lofti og uppþembu. Efni í grænkálinu valda sérstaklega mikilli uppþembu en sé það soðið eða steikt minnka loftáhrifin.

Ef þú borðar mikið af þessu grænmeti og þembist upp þá gæti lausnin verið sú að elda kálið annað slagið í stað þess að borða það alltaf ferskt. Kálið veldur einnig uppbembu sé þess neytt í formi heilsudrykkja.

4. Borðar þú of mikið af baunum?

Baunir, af flestum gerðum, eru enn einn orsakavaldur lofts og uppþembu. Þannig að þeir sem þjást að of mikilli uppþembu ættu að skoða hvort þeir neyti of mikilla bauna.

5. Of mikið natríum

Pakkamatur eins og saltkex, flögur, morgunkorn, súpur, salatsósur og jafnvel tómatsósa geta öll valdið uppþembu. Ástæðan er sú að þessar vörur innihalda mikið af natríum.

bloated

 

 

 

 

 

 

 

 

6. Engar hitaeiningar og gerviefnin

Sætuefni og gervisykur er í mörgum vörum í dag, allt frá gosdrykkjum til mjólkurafurða. Þrátt fyrir að kostur sætuefna sé sá að þau innihaldi fáar eða engar hitaeiningar þá hafa þau þann ókost í för með sér að þau valda mikilli uppþembu. Og líkaminn á víst mjög erfitt með að vinna úr þessum gerviefnum.

7. Loftbólur

Gosdrykkir og sódavatn eru full af loftbólum sem gera drykkina meira spennandi. En loftbólurnar valda hins vegar uppþembu og er sykurlaust gos víst enn verra út af sætuefnunum.

8. Að tyggja stöðugt og sjúga

Að nota tyggjó og borða hart sælgæti eins og brjóstsykur og hlaup getur valdið uppþembu. Hér á það sama við og þegar drukkið er í gegnum rör og borðað of hratt, þ.e. að það myndast loft.

9. Borða of seint

Ef heil máltíð er borðuð stuttu áður en farið er að sofa getur það valdið uppþembu morguninn eftir.

Þannig að ef loft og uppþemba er eitthvað sem angrar þig ættirðu að gæta þess að borða kvöldmáltíðina þremur til fjórum tímum áður en þú ferð í rúmið.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Konur sem neyta bólguvandandi fæðu líklegri til að þjást af þunglyndi

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Margar konur upplifa þunglyndi í fyrsta sinn á miðjum aldri

Þrátt fyrir að flestar konur fari í gegnum breytingaskeiðið án...

Frábær drykkur fyrir flatan maga og nauðsynlegur gegn uppþembu

Þessi girnilegi smoothie er nauðsynlegur þeim sem eiga við það algenga...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika...

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús-...

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Gamaldags, góðir og fáránlega einfaldir Cheerios bitar

Munið þið eftir Cheerios bitunum góðu frá því í gamla daga? Vekja...

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með aðeins tveimur hráefnum

Frönsk súkkulaðikaka er í algjöru uppáhaldi hjá mér og líklega sú...

Hollt snakk – Girnilegar kúrbítsflögur með parmesanosti

Ef þér finnst parmesan ostur góður og vilt hafa snarlið þitt og...

Dásamlega mjúk Oreo súkkulaðikaka

Maður getur alltaf á sig bætt nýjum uppskriftum að súkkulaðikökum....

Eitt besta salat sem þú færð – Satay kjúklingasalat með kúskús

Þessi uppskrift hér er með betri salat uppskriftum sem við höfum gert...

Ljúffeng gamaldags möndlukaka – Þessi vekur upp nostalgíu

Munið þið eftir möndlukökunni sem amma og mamma bökuðu? Hér er komin...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...

Enn einu sinni sprengir hún krúttskalann – Og nú spilar hún líka á ukulele

Hún Claire litla sprengir algjörlega krúttskalann í þessu...

Lionel Richie brotnar niður og hágrætur yfir söng 17 ára blindrar stúlku

Hin 17 ára gamla Shayy mætti í prufur í American Idol á dögunum og...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...