Þetta er það versta sem þú getur gert fyrir hár þitt

Umhirða hársins getur verið vandmeðfarin og sumt, og jafnvel margt, sem við gerum getur einfaldlega valdið hárinu skaða.

Það eru gjarnan litlir og einfaldir hlutir sem maður áttar sig ekki á að gera hárinu meira ógagn en gagn.

Hér eru frábær ráð við umhirðu hársins

Blautt hár og hárburstinn

Það er ekki gott fyrir hárið að nota venjulegan bursta á blautt hárið eftir hárþvott. Eins og allir vita þá er erfiðara að greiða blautt hár en þurrt hár – en það sem ekki allir vita er að þegar hárið er blautt er það teygjanlegra sem gerir það að verkum að það verður viðkvæmara fyrir skemmdum.

Fáðu þér góðan bursta sem er ætlaður fyrir blautt hár og/eða flækjur. Og það er mikilvægt að vera mjúkhentur við blautt hárið svo greiddu varlega í gegnum það og sýndu þolinmæði.

Að sofa á bómullarveri

Það eru engar ýkjur þegar sagt er að það besta fyrir hárið sé að sofa á kodda með satín koddaveri. Að sofa á bómullarveri ýfir hárið, veldur slitnum endum og sýgur allan raka úr hárinu. Þótt bómullarkoddarnir séu mjúkir og notalegir þá fara satín- og silkiver betur með hárið.

Heit tæki og tól

Farðu varlega með öll heit tæki og tól. Við ákveðinn hita getur hárið hreinlega brunnið. Það er líka mýta að þú þurfir að nota hæsta hita á blásaranum til að fá góðan blástur. Hárið verður alveg jafn vel blásið þótt þú notir kaldari stillingu.

Að klippa hárið of fljótt… eða of sjaldan

Til að halda hárinu heilbrigðu og fallegu er mikilvægt að láta klippa það reglulega. Það er þó misjafnt eftir hárgerðum hversu oft þarf að klippa en oftast er miðað við á um fjögurra til sex vikna fresti. En fyrir heilbrigði hársins er samt lang mikilvægast hvernig þú meðhöndlar það á milli þess sem þú ferð í klippingu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Of heitt vatn

Alveg eins og með heit tæki og tól þá er of heitt vatn ekki heldur gott fyrir hárið. Of heitt vatn getur þurrkað hárþræðina og gert hárið brothættara og viðkvæmara. Reyndu því að hafa vatnið ekki of heitt.

Að taka hárið of mikið upp

Þótt það sé afskaplega þægilegt að henda hárinu í hátt tagl eða háan snúð þá getur það farið illa með hárið. Þegar hárið er togað of oft svona hátt upp og fest með teygjum getur það valdið skemmdum á rótum hársins. Ef þú vilt losna við hárið úr andlitinu notaðu þá spennur og klemmur í stað þess að toga það stöðugt upp.

Að þurrka með handklæði

Alveg eins og með bómullar koddaverin þá geta bómullar handklæði líka farið illa með hárið. Mundu að hárið er mjög viðkvæmt þegar það er blautt, svo hart og stíft bómullar handklæði gerir hárinu nákvæmlega ekkert gagn. Prófaðu að nota bol af þér til að þurrka hárið eða mjög mjúkt handklæði.

Of mikið þurrsjampó

Þurrsjampó er snilldar uppfinning en eins og í öllu öðru þarf að gæta hófs þar líka.

Ef þurrsjampó er notað of mikið og oft getur það valdið vandamálum í hársverðinum og leitt til hárloss. Leifar af þurrsjampóinu verða eftir í hársverðinum og geta stíflað hársekkina. Þá dregur sjampóið í sig alla olíu bæði úr rót hársins og hárinu sjálfu – svo ef þú ert með þurrt hár þarftu að fara varlega þegar þú notar þurrsjampó. Ef hárið er mjög þurrt leitastu þá við að nota sjampóið aðeins í rótina. Og ef þú ert með mikla flösu er best að sleppa þurrsjampóinu alveg.

Heimildir – Popsugar
Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...