Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

z16805323IHwww-360doc-com-e1421855686658Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern veginn alveg vera „með þetta“?

Þær eru smart, bera sig vel, eru með óaðfinnanlegt hár, passlegar í holdum en borða samt það sem þær langar í. Þær frönsku eru fallegar á sinn hátt og öruggar með sig.

Bera virðingu fyrir sjálfum sér

Þetta eru konur sem elska sjálfar sig og bera virðingu fyrir sér – og það endurspeglast í fasi þeirra og útliti. Sumir myndu kannski kalla þetta hroka og eigingirni en þær frönsku mega eiga það að þær eru flottar.

Er það samt ekki nokkuð rökrétt að kona sem ber virðingu fyrir sjálfri sér hugsi vel um sig?

Og væri ekki gott að hafa ekki stöðugt samviskubit yfir því að setja sjálfa sig í forgang?

En hvað gerir þær frönsku svona flottar?

Hvernig væri að taka frönsku leiðina á þetta – engar afsakanir og ekkert samviskubit.

Svo hvað er það sem þær frönsku gera öðruvísi?

Hér er listi með tíu atriðum sem franskar konur gera

1. Sættu þig við sjálfa þig eins og þú ert.

Þær frönsku gera sér alveg grein fyrir því að engin kona getur verið eins og klippt út úr glanstímariti. Þótt þær séu margar grannar þá er líkamsvöxturinn mismunandi en þær vita líka að hamingjan felst ekki í því að passa í stærð tvö. Það sem skiptir máli er að líða vel í eigin skinni og það endurspeglast í fasi þeirra.

2. Flaggaðu því sem þér líkar best við

Þær frönsku hafa mikið tískuvit en þær kunna líka að klæða sig. En ekki bara það því þær vita hvað klæðir þær og halda sig við það. Þá elta þær ekki allar tískusveiflur heldur nota aukahluti og annað slíkt til að tolla í tískunni.

3. Vertu góð við sjálfa þig

Að líða vel í eigin skinni er ávísun á að líta vel út. Svo láttu það eftir þér að dekra aðeins við þig. Að taka sér tíma fyrir notalegt bað, fara í nudd eða andlitsbað er eitthvað sem þær frönsku stunda. Og þær gefa sér tíma í það alveg sama hversu uppteknar þær eru.

4. Njóttu þess að borða

Góður matur er grundvallaratriði í franskri menningu og þær frönsku kunna að njóta. Ekki neita sjálfri þér stöðugt um allt sem þig langar í. Láttu það eftir þér að fá þér eftirrétti, sætindi, osta og annað í þeim dúr annað slagið. Franskar konur borða ekki sætan eftirrétt, croissant og annað slíkt á hverjum degi – og þegar þær gera það fá þær sér jafnvel minna af öðru í staðinn. Þetta snýst auðvitað alltaf um magn.

kona rauðvín drekka sumar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5. Berðu virðingu fyrir líkama þínum

Ekki gúffa í þig – reyndu að njóta hvers bita og bragðsins af honum. Ef þú elskar súkkulaði láttu það þá eftir þér en slepptu þá einhverju öðru hitaeiningaríku í staðinn. Að neita sér um allt sem manni finnst gott gerir lífið ekkert skemmtilegt og það vita þær frönsku.

6. Að líða vel og líta vel út

Franskar konur fara ekki út úr húsi á náttbuxunum. Þótt þær hafi lítinn tíma þá taka þær sig til og greiða sér. Þær láta það ganga fyrir og sleppa því frekar að búa um rúmið eða ganga frá eftir morgunmatinn – enda hver sér það svo sem!

Að líða vel með sjálfan sig og vita að maður lítur vel út endurspeglast bæði í útliti og útgeislun.

7. Vertu þú sjálf

Ef þú vilt vera ögrandi vertu það þá! Ekki hugsa hvað öðrum finnst. Ef eitthvað endurspeglar þinn karakter ekki hika við að nota það. Vertu svellköld í því að nota hatta, áberandi skó, stóra hringi eða hálsfestar, stóran klút sem stingur í stúf eða hvað eina sem ert ÞÚ og aðgreinir þig frá öðrum.

8. Vertu þakklát fyrir litlu hlutina

Það er margt sem gleður okkur en við tökum sem sjálfsögðum hlut. Góð lykt, nýtt ilmvatn, súkkulaðibiti, fullkominn ostur og jafnvel lykt af góðu víni. Franskar konur kunna að njóta þessara litlu hluta.

9. Ekki láta aldurinn stoppa þig

Aldur er engin afsökun fyrir því að hætta að hugsa um sjálfa sig og líta vel út. Það er fátt meira aðlaðandi en fullorðin kona sem veit hver hún er, hvernig hún á að klæða sig og sem hugsar vel um sig. Franskar skvísur eru á öllum aldri.

10. Njóttu lífsins

Finndu þína ástríðu og einbeittu þér að því sem þú elskar. Lærðu að segja nei við því sem þig langar ekki að gera og þú veist að er tóm tímasóun.

Njóttu þess að vera þú og njóttu þess að vera til!

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Viltu bæta golfsveifluna? – Hér er leiðin til þess

Góð golfsveifla er að mörgu leyti háð því að grundvallaratriði...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Hér er komið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband

Sérfræðingar telja sig hafa fundið leyndarmálið á bak við...

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina –...

Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið...

Þannig fer of lítill svefn með okkur

Færð þú nægan svefn? Í amstri dagsins er svefninn gjarnan látinn...

Fimm æfingar til að gera heima sem koma þér fljótt í form

Margir eru duglegir að halda sér í formi þótt þeir fari ekki í...

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Viltu bæta golfsveifluna? – Hér er leiðin til þess

Góð golfsveifla er að mörgu leyti háð því að grundvallaratriði...

Hér er komið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband

Sérfræðingar telja sig hafa fundið leyndarmálið á bak við...

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Besta leiðin til að bora í veggi án þess að sóða út – Snilldar trix

Frábært! Nú getur þú loksins borað fyrir hillunum eða hengt upp...

Níu snilldar leiðir til að nota klakaboxin á heimilinu

Klakabox eru ekki endilega bara til að gera ísmola því þau má nota í...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Heimagert granóla með pekanhnetum – frábært í morgunmatinn

Það er algjörlega tilvalið að útbúa þetta girnilega granola um...

Dásamlegur eftirréttur – Fallegar bakaðar eplarósir

Þetta er með fallegri eftirréttum sem við höfum séð og það liggur...

Eitt skot af tekíla á dag kemur heilsunni í lag

Margir, ef ekki flestir, tengja tekíla við salt og sítrónu og eitthvað...

Meðhöndlun hvítlauksins skiptir miklu máli varðandi bragð – Hér eru fjórar aðferðir

Hvítlaukur er einstaklega hollur, góður og gefur matnum mikið bragð....

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...