Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

z16805323IHwww-360doc-com-e1421855686658Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern veginn alveg vera „með þetta“?

Þær eru smart, bera sig vel, eru með óaðfinnanlegt hár, passlegar í holdum en borða samt það sem þær langar í. Þær frönsku eru fallegar á sinn hátt og öruggar með sig.

Bera virðingu fyrir sjálfum sér

Þetta eru konur sem elska sjálfar sig og bera virðingu fyrir sér – og það endurspeglast í fasi þeirra og útliti. Sumir myndu kannski kalla þetta hroka og eigingirni en þær frönsku mega eiga það að þær eru flottar.

Er það samt ekki nokkuð rökrétt að kona sem ber virðingu fyrir sjálfri sér hugsi vel um sig?

Og væri ekki gott að hafa ekki stöðugt samviskubit yfir því að setja sjálfa sig í forgang?

En hvað gerir þær frönsku svona flottar?

Hvernig væri að taka frönsku leiðina á þetta – engar afsakanir og ekkert samviskubit.

Svo hvað er það sem þær frönsku gera öðruvísi?

Hér er listi með tíu atriðum sem franskar konur gera

1. Sættu þig við sjálfa þig eins og þú ert.

Þær frönsku gera sér alveg grein fyrir því að engin kona getur verið eins og klippt út úr glanstímariti. Þótt þær séu margar grannar þá er líkamsvöxturinn mismunandi en þær vita líka að hamingjan felst ekki í því að passa í stærð tvö. Það sem skiptir máli er að líða vel í eigin skinni og það endurspeglast í fasi þeirra.

2. Flaggaðu því sem þér líkar best við

Þær frönsku hafa mikið tískuvit en þær kunna líka að klæða sig. En ekki bara það því þær vita hvað klæðir þær og halda sig við það. Þá elta þær ekki allar tískusveiflur heldur nota aukahluti og annað slíkt til að tolla í tískunni.

3. Vertu góð við sjálfa þig

Að líða vel í eigin skinni er ávísun á að líta vel út. Svo láttu það eftir þér að dekra aðeins við þig. Að taka sér tíma fyrir notalegt bað, fara í nudd eða andlitsbað er eitthvað sem þær frönsku stunda. Og þær gefa sér tíma í það alveg sama hversu uppteknar þær eru.

4. Njóttu þess að borða

Góður matur er grundvallaratriði í franskri menningu og þær frönsku kunna að njóta. Ekki neita sjálfri þér stöðugt um allt sem þig langar í. Láttu það eftir þér að fá þér eftirrétti, sætindi, osta og annað í þeim dúr annað slagið. Franskar konur borða ekki sætan eftirrétt, croissant og annað slíkt á hverjum degi – og þegar þær gera það fá þær sér jafnvel minna af öðru í staðinn. Þetta snýst auðvitað alltaf um magn.

kona rauðvín drekka sumar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5. Berðu virðingu fyrir líkama þínum

Ekki gúffa í þig – reyndu að njóta hvers bita og bragðsins af honum. Ef þú elskar súkkulaði láttu það þá eftir þér en slepptu þá einhverju öðru hitaeiningaríku í staðinn. Að neita sér um allt sem manni finnst gott gerir lífið ekkert skemmtilegt og það vita þær frönsku.

6. Að líða vel og líta vel út

Franskar konur fara ekki út úr húsi á náttbuxunum. Þótt þær hafi lítinn tíma þá taka þær sig til og greiða sér. Þær láta það ganga fyrir og sleppa því frekar að búa um rúmið eða ganga frá eftir morgunmatinn – enda hver sér það svo sem!

Að líða vel með sjálfan sig og vita að maður lítur vel út endurspeglast bæði í útliti og útgeislun.

7. Vertu þú sjálf

Ef þú vilt vera ögrandi vertu það þá! Ekki hugsa hvað öðrum finnst. Ef eitthvað endurspeglar þinn karakter ekki hika við að nota það. Vertu svellköld í því að nota hatta, áberandi skó, stóra hringi eða hálsfestar, stóran klút sem stingur í stúf eða hvað eina sem ert ÞÚ og aðgreinir þig frá öðrum.

8. Vertu þakklát fyrir litlu hlutina

Það er margt sem gleður okkur en við tökum sem sjálfsögðum hlut. Góð lykt, nýtt ilmvatn, súkkulaðibiti, fullkominn ostur og jafnvel lykt af góðu víni. Franskar konur kunna að njóta þessara litlu hluta.

9. Ekki láta aldurinn stoppa þig

Aldur er engin afsökun fyrir því að hætta að hugsa um sjálfa sig og líta vel út. Það er fátt meira aðlaðandi en fullorðin kona sem veit hver hún er, hvernig hún á að klæða sig og sem hugsar vel um sig. Franskar skvísur eru á öllum aldri.

10. Njóttu lífsins

Finndu þína ástríðu og einbeittu þér að því sem þú elskar. Lærðu að segja nei við því sem þig langar ekki að gera og þú veist að er tóm tímasóun.

Njóttu þess að vera þú og njóttu þess að vera til!

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í...

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á...

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi...

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og...

Þetta vita menn ekki um konur sínar – Og sumt kemur verulega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú...

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar...

Fimm hlutir sem þú ættir að hætta viljir þú halda þyngdinni í skefjum

Það getur verið erfitt að halda þyngdinni í skefjum og því oft...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á...

Vissir þú að kyrrseta er alveg jafn slæm heilsunni og reykingar

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu...

Snilldar aðferð sem hjálpar þér að sofna á núll einni

Margir eiga erfitt með svefn og getur þar ýmislegt spilað inn í. Hver...

Gerðu kaffið þitt hollara með þessu eina litla sniðuga trixi

Fyrir marga er kaffi nauðsynlegur hluti af hverjum degi og sumir geta...

Afeitraðu líkamann – Níu auðveldar leiðir sem hjálpa til við það

Sumir finna oft fyrir þeirri þörf að hreinsa líkamann og minnka við...

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar...

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi...

Þetta vita menn ekki um konur sínar – Og sumt kemur verulega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú...

Fimm hlutir sem þú ættir að hætta viljir þú halda þyngdinni í skefjum

Það getur verið erfitt að halda þyngdinni í skefjum og því oft...

Elísabet drottning er 93 ára og drekkur fjóra drykki á dag

Elísabet Bretlandsdrottning er 93 ára og þykir með eindæmum hress og...

Þetta er lykillinn að löngu og farsælu hjónabandi

Þegar tveir einstaklingar ákveða að eyða ævinni saman er ekkert...

Þessi átta atriði einkenna þá er njóta velgengni í lífinu

Öll viljum við ná árangri í lífinu – ekki satt? En hvað er...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í...

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og...

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar...

Þessir hörku drykkir slá á timburmenn og gefa þér orku

Ef heilsan er ekkert sérstaklega góð og gærkvöldið hefur tekið sinn...

Besta hamborgarasósan – gerðu þína eigin Big Mac sósu

Það er alltaf svo miklu betra að gera sína eigin sósu heldur en að...

Svona skerðu marga kirsuberjatómata í einu á aðeins 5 sekúndum

  Að maður hafi ekki gert þetta svona alla tíð er fyrir ofan...

Dásamleg Paleo súkkulaðibitakaka bökuð í pönnu

Þessi súkkulaðibitakaka er tilvalin fyrir þá sem eru á paleo...

Æðislegar mini Parmesan Hasselback kartöflur – Nýtt tvist á Hasselback kartöfluna

Það er ekkert launungarmál að kartöflur eru uppáhalds meðlætið...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...