Þess vegna ættir þú að sleppa takinu á sumu fólki í lífi þínu

Já, það er allt í lagi að sleppa tökunum á sumu fólki í lífi þínu. Margir hinsvegar trúa hinu gagnstæða.

Þegar samband milli þín og einhvers sem þér þykir vænt um er að renna út í sandinn reyna flestir að gera allt sem þeir geta til að halda manneskjunni áfram í lífi sínu. Þetta getur verið maki, góður vinur, fjölskyldumeðlimur, eða hver sem er sem þú átt djúp tengsl við.

Látum tilfinningarnar ráða

Það er alveg virðingavert þegar við berjumst við að halda fólki í lífi okkar, en það er ekki endilega alltaf það besta fyrir okkur. Í þessum tilfellum hugsum við frekar með hjartanu í stað þess að hlusta á skynsemina. Við látum tilfinningarnar ráða för sem gerir það að verkum að við horfum framhjá þeirri staðreynd að það sé jafnvel betra að sleppa takinu.

En það eru nokkrar góðar ástæður fyrir því að við þurfum ekki að láta okkur líða illa þegar við slítum tengsl við ákveðið fólk.

Kíkjum á þessar ástæður

1. Þú ert að vaxa og þróast

Eftir því sem þú eldist og öðlast meiri reynslu í lífinu ferðu að hugsa öðruvísi. Það sem þú lærir á lífsleiðinni mótar þig og þú sérð hlutina í nýju ljósi. Þú ert að vaxa og viðmið þín að hækka. Þetta er gott mál, en fyrir fólk sem hefur þekkt þig lengi eins og vinir og fjölskylda finnst breytingin ekki alltaf jafn jákvæð.

Þau telja sig þekkja þig og hafa ákveðnar hugmyndir um hvaða manneskja þú hefur að geyma, svo skyndilegar breytingar geta hrætt þau. Þau jafnvel koma með ásakanir um að þú sért orðin allt önnur manneskja en þú varst, og að þau þekki þig ekki lengur.

Þetta fólk gerir allt annað en að hvetja þig til dáða og vaxtar í lífinu og vill halda þér á sama stað því það er þægilegra fyrir það. Þú þarft ekki á svona fólki að halda. Haltu þig frekar frá fólki sem lætur þig fá samviskubit fyrir að vaxa og dafna sem manneskja.

2. Sýndu sjálfri/sjálfum þér næga virðingu

Sumt fólk sem þú tengist á lífsleiðinni gerir hvað sem er til þess á ná sínu fram án þess að taka tillit til þín. Þetta fólk er eigingjarnt. Þessir einstaklingar láta sem þú skiptir þá máli en það er bara vegna þess að þau þurfa á þér að halda. Þeir gefa það í skyn að þeir séu til staðar þegar þú þarft á að halda. En þegar kemur að því eru þeir með eintómar afsakanir.

Allt sem þeir gera er að þiggja í ykkar samskiptum en gefa aldrei til baka. Stundum er bara komið nóg. Þú verður að setja einhver mörk fyrir sjálfa/n þig og hversu langt þú ert til í að fara fyrir þetta fólk. Sýndu sjálfri/sjálfum þér næga virðingu og beindu frekar samskiptum þínum að fólki sem endurgeldur vinskap þinn og ást. Það fólk vill þér það besta og er til staðar fyrir þig í hvaða kringumstæðum sem er.

par óhamingjusamt

 

 

 

 

 

 

 

3. Stundum gengur þetta hreinlega ekki upp

Þú hefur sennilega heyrt þetta áður en það þarf ekki að þvinga fram hluti sem gerast náttúrulega. Það sama á við um sambönd þín við vini, kunningja og jafnvel fjölskyldumeðlimi. Ef það mistekst aftur og aftur að byggja upp einhverskonar samskipti við einhvern er hollara fyrir þig að sjá hlutina í réttu ljósi.

Stundum er sársaukafyllra að halda sumum samskiptum áfram en að horfast í augum við sársaukann sem fylgir því að sleppa tökunum. Þú getur ekki átt góð samskipti við alla sem þú hittir í lífinu – en það er líka allt í lagi. Sumir koma einfaldlega inn í líf þitt um stuttan tíma til að kenna þér eitthvað sem þú þarft að læra á þeim tímapunkti. Það eitt að viðurkenna það sparar þér heilmikla orku og vanlíðan þegar til lengra tíma er litið.

Það að berjast fyrir því að halda einhverjum í lífi sínu er göfugt. Það sýnir að þú ert manneskja sem gefst ekki svo auðveldlega upp á fólkinu sem þú elskar. En þú þarft að hugsa um þinn hag fyrst. Ef samskiptin eru eitruð er betra að sleppa manneskjunni. Hugsaðu um þig fyrst því þegar öllu er á á botninn hvolft er það fyrst og fremst sambandið við sjálfa/n þig sem þarf að vera í lagi.

Greinin birtist á stevenaitchison.co.uk

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Frábær trix sem láta kökumix bragðast eins og heimatilbúnar kökur

Hverjum finnst ekki þægilegt og einfalt að grípa í pakka af tilbúnu...

Eiturefnalaus blanda til að þrífa glerið í ofninum

Það kannast flestir við hvað glerið innan á hurðinni í ofninum...

Frábær ráð sem gera líf þitt betra – Svo miklu betra!

Við þreytumst seint á því að tala um litlu hlutina sem skipta máli í...

Frábær uppskrift að ofnbökuðu blómkáli – Nú geta allir borðað blómkál

Einhverra hluta vegna hefur mér aldrei þótt blómkál neitt sérstaklega...

Ótrúlega einföld og fullkomin leið til að skera lauk, tómata og fleira

Hver hefur ekki stundum lent í vandræðum með að skera lauk? Laukurinn...

Þessi 11 atriði geta algjörlega gert gæfumuninn í sambandi þínu

Maður getur alltaf bætt sig og þegið góð ráð þegar kemur að...

Þetta ættirðu ekki að borða áður en þú drekkur vín

Ef þú ert á leiðinni út að skemmta þér og ætlar að hafa vín um...

Þetta er það versta sem þú getur gert fyrir hár þitt

Umhirða hársins getur verið vandmeðfarin og sumt, og jafnvel margt, sem...

Þetta getur hjálpað þér við að fá flatari maga

Að ná flötum maga er stöðug barátta hjá mörgum – og það er...

Níu fæðutegundir sem innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann...

Finnst þér þú hafa bætt á þig? – Og skilurðu alls ekki hvers vegna?

Finnst þér þú hafa fitnað… en samt ekki? Því þú veist að þú...

Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Bjúgur og bólgur í fótum er nokkuð sem margir kannast við. Ástæðan...

Hár okkar breytist með hærri aldri – Og hér eru góð ráð

Umhirða hársins er mikilvægur þáttur í því að líta vel út....

Gerðu þetta frábæra túrmerik te til að draga úr verkjum og bólgum í líkamanum

Túrmerik hefur verið notað um aldir gegn bólgum í líkamanum,...

Svona færðu flott og vel blásið hár

Það getur vafist fyrir konum að blása á sér hárið enda ekki alltaf...

Þessar ávaxtategundir draga úr hrukkum og bæta ástand húðarinnar

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand...

Eiturefnalaus blanda til að þrífa glerið í ofninum

Það kannast flestir við hvað glerið innan á hurðinni í ofninum...

Frábær ráð sem gera líf þitt betra – Svo miklu betra!

Við þreytumst seint á því að tala um litlu hlutina sem skipta máli í...

Þessi 11 atriði geta algjörlega gert gæfumuninn í sambandi þínu

Maður getur alltaf bætt sig og þegið góð ráð þegar kemur að...

Þetta ættirðu ekki að borða áður en þú drekkur vín

Ef þú ert á leiðinni út að skemmta þér og ætlar að hafa vín um...

Þetta er það versta sem þú getur gert fyrir hár þitt

Umhirða hársins getur verið vandmeðfarin og sumt, og jafnvel margt, sem...

Þannig geturðu orðið 100 ára – Leyndarmálið á bak við langlífi

Eiga þeir sem lifa lengi eitthvað eitt sameiginlegt? Og hver er galdurinn...

Níu snilldar eldhúsráð sem þú ættir að kunna

Það er ekkert leyndarmál að við elskum að læra ný eldhúsráð og...

Þetta er það sem einkennir þá sem eru farsælir í lífinu

Hugsanir okkar hafa gífurleg áhrif á það hvernig okkur vegnar í...

Frábær trix sem láta kökumix bragðast eins og heimatilbúnar kökur

Hverjum finnst ekki þægilegt og einfalt að grípa í pakka af tilbúnu...

Frábær uppskrift að ofnbökuðu blómkáli – Nú geta allir borðað blómkál

Einhverra hluta vegna hefur mér aldrei þótt blómkál neitt sérstaklega...

Ótrúlega einföld og fullkomin leið til að skera lauk, tómata og fleira

Hver hefur ekki stundum lent í vandræðum með að skera lauk? Laukurinn...

Einstaklega fljótlegur og góður fiskur í kókoskarrý

Þessi fiskur er alveg frábær réttur á virkum dögum – enda er...

Einfaldasti grjónagrautur í heimi – Ofnbakaður og góður

Grjónagrautur er uppáhald margra, og þá sérstaklega krakka og unglinga....

Brakandi stökkur ofnbakaður hafragrautur með bláberjum og bönunum

Vantar þig góða og einfalda uppskrift að hollum morgunverði? Hér er...

Rosalega góð og fjölskylduvæn mexíkósk kjötsúpa

Það er fátt betra á köldum og dimmum vetrardögum en heit og góð...

Hrærð egg á þrjá vegu – Á enskan, franskan og amerískan máta

Hrærð egg eru algjörlega ómissandi í dögurðinn, eða „brunch“...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...