Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

systkini börn barnVið höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja hvar í röðinni þú ert og hvaða áhrif það hefur á persónuleikann.

Segja má að til séu ákveðnar staðalmyndir af elsta barninu, miðjubarninu og síðan því yngsta.

Sumir geta t.d. verið dæmigerð miðjubörn á meðan önnur miðjubörn kannast ekki við neitt af því sem talið er einkenna þau. Það er nefnilega þannig að aðrir þættir geta spilað inn í áhrif systkinaraðarinnar.

Elsta barnið

Staðalmyndin er sú að þeir sem eru elstir í systkinaröðinni séu leiðtogar, metnaðargjarnir og ábyrgðarfullir.

Og ástæðan fyrir því er sú að elsta barnið er eitt með foreldrum sínum til að byrja með og samkeppnin er engin. Barnið fær alla athyglina og samkvæmt norskri rannsókn er talið að elsta barnið sé með hærri greindarvísitölu en yngri systkinin. Elsta barnið tekur það alvarlega þegar það eignast systkini og kemur þá ábyrgðar- og verndunartilfinningin sterklega í ljós.

En svo getur þetta líka farið á hinn veginn og barnið ekki borið nein einkenni elsta barns. Það á við þegar foreldrarnir hafa of miklar væntingar til fyrsta barnsins og á þetta einnig við um einbirni. Þegar barnið upplifir kröfurnar og finnst því hafa mistekist að standa undir þeim og valdið foreldrum sínum vonbrigðum getur einstaklingurinn farið í allt aðra átt en staðalmyndin segir til um.

Miðjubarnið

Staðalmyndin segir að miðjubarnið sé félagslegt fiðrildi sem vill halda friðinn og er afar upptekið af því hvað sé sanngjarnt. Þá er oft talað um að miðjubarnið eigi erfiðast uppdráttar í systkinahópnum

Og ástæðan fyrir þessu er sú að miðjubarnið hefur hvorki sama rétt og elsta barnið né sömu forréttindi og yngsta barnið. Þess vegna verða þau sérfræðingar í því að semja og gera málamiðlanir. Þau halla sér líka oft að og leita til vina sinna þar sem athygli foreldranna er yfirleitt á elsta eða yngsta barninu.

Hins vegar getur þetta orðið allt öðruvísi ef elsta barnið er ekki dæmigert elsta barn – því þá er sú staða laus og sum miðjubörn grípa tækifærið fegins hendi.

Yngsta barnið

Staðalmyndin er sú að yngsta barnið sé heillandi, áhættusækið og frjálst í anda.

Ástæðan fyrir því er sú að foreldrarnir eru ekki jafn varkárir og með eldri börnin. Auk þess eru þeir reynslunni ríkari en þegar elsta barnið fæddist. Þá eru þeir vægari og umburðarlyndari svo yngsta barnið sleppur frekar við strangan aga og reglur þótt það fái engu að síður næga athygli.

En svo getur yngsta barnið verið allt öðruvísi, sérstaklega ef barninu finnst það ekki tekið alvarlega. Þá geta þessi börn orðið mjög ábyrgðarfull eins og elsta barnið eða miklar félagsverur eins og miðjubarnið.

fjölskylda

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hér eru svo 5 atriði sem geta kollvarpað öllu því sem sagt er um systkinaröðina

1. Skapgerð

Skapgerð hefur mikið að segja. Um helmingur persónuleika okkar er skapgerðin. Skapgerð barns getur kollvarpað staðalmynd systkinaraðarinnar eða alla vega gert hana töluvert óljósari. Ætlast er til þess að elsta barnið standi sig í því sem foreldrunum finnst skipta mestu máli en ef barnið stendur ekki undir því geta væntingarnar færst yfir á annað systkini.

2. Kyn

Kyn skiptir líka töluverðu máli í systkinaröðinni. Ef fyrsta barnið er t.d. drengur og næsta barn stúlka þarf stúlkan ekki að berjast eins fyrir tilveru sinni og lifa í skugga drengsins líkt og ef um tvo drengi væri að ræða. Því stúlkan er strax við fæðingu öðruvísi en hann – og þegar fyrstu tvö börnin eru af sitt hvoru kyninu fá þau bæði einkenni elsta barnsins. Og það getur líka gerst að yngra barnið skyggi á það eldra.

3. Líkamleg stærð/geta

Líkamleg stærð og geta getur einnig haft áhrif. Oftast er það þannig að eldri systkini ráðskast með þau yngri. En ef t.d. elsta barnið er smávaxið eða þá miðjubarnið og jafnvel það yngsta líkamlega stór og sterk geta hlutverkin snúist við.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. Sérstakur einstaklingur

Þegar eitt barnið er sérstakt. Auðvitað eru öll börn sérstök – en hér er verið að tala um einstaka hæfileika og annað slíkt. Þegar eitt barn í fjölskyldunni er snillingur í einhverju fær það barn oft sérstaka meðferð og er meðhöndlað eins og elsta barn alveg sama hvar í systkinaröðinni það er. Fyrir sérstaka barnið þýðir þetta að staðalmyndin þurrkast út eins og t.d. miðjubarns einkennið.

5. Aldursmunur

Aldursmunur er enn einn þátturinn sem hefur áhrif. Því styttra sem er á milli systkina því meiri verður samkeppnin. Þegar eitt til tvö ár eru á milli barna, og sérstaklega ef þau eru af sama kyni verða átökin meiri. En þetta þýðir samt ekki að börnin verði ekki náin og góðir vinir þegar þau eldast. Yngra barnið getur líka yfirtekið hlutverk þess eldra með því að vera fyrra til, betra og sterkara. Þau gætu líka tekið þann pól í hæðina að velja alltaf að gera annað en eldra systkinið, þ.e. í tómstundum og slíku.

Þrjú til fjögur ár á milli barna er einfaldara, þá er aldursbilið hæfilegt til að bæði börnin fá sitt svigrúm. En fimm til sex ár gæti haft þau áhrif að bæði börnin verði eins fyrsta barn.

Tvíburar falla ekki undir þessa systkinaröð enda fá báðir tvíburarnir mikla athygli frá foreldrunum. Minni samkeppni er þó á milli eineggja tvíbura en tvíeggja og haga þeir síðarnefndu sér meira eins og systkini.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...