Svefnstelling þín segir margt um þig – Og um samband þitt

Par sofandi í rúmiVið eyðum um einum þriðja af lífi okkar sofandi sem þýðir að við erum í draumaheimi stóran hluta ævinnar. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á svefni og svefnvenjum okkar og er margt áhugavert að finna í niðurstöðum þeirra rannsókna.

Talið er að það hvernig við sofum, þ.e. hvernig uppáhalds og algengasta svefnstelling okkar er, segi heilmikið um okkur sem persónur.

Ólíkt hvernig við högum okkur í vöku og svefni

Hvernig við högum okkur í vöku og hvað við gerum í svefni er víst tvennt ólíkt. Á daginn leitumst við við að vera sú manneskja sem við viljum vera og sem við viljum að aðrir sjái og því sendum við ákveðin skilaboð frá okkur. Þetta er hins vegar ekki mögulegt í svefni.

Eitt af því sem rannsakað hefur verið er hvernig við höndlum sambönd og samskipti, og hvernig elskhugar við erum séð út frá því í hvaða stellingu við sofum.

Hvað segir þín stelling um þig, ertu opin/n, varkár, tortryggin/n, félagslynd/ur, rómantísk/ur eða eitthvað allt annað?

Fósturstellingin

Þetta er mjög algeng stellling. Og ef þú ert ein/n af þeim sem sefur í fósturstellingunni ertu víst týpan sem getur verið hörð en vilt engu að síður láta sjá og hugsa um þig. Þeir sem sofa svona eru taldir vera harðir að utan en mjúkir að innan.

Ef þetta er þín stelling er mjög líklegt að það taki þig góðan tíma að verða náinn einhverjum og enn lengri tíma þar til þú ert reiðubúinn að tjá einhverjum ást þína. Þetta þýðir samt ekki að þú hafir ekki sterkar tilfinningar heldur aðeins það að þér finnst erfitt að láta undan tilfinningunum. Allt þetta ferli tekur þig langan tíma en þegar þú loksins opnar þig eru sambönd þín ástrík og traust.

Á hliðinni með hendur beint út

Ef þú sefur á hliðinni með báðar hendur út að framan áttu erfitt með að treysta þínum nánustu. Stellingin lýsir því að þú sért í vörn og þú sért tortrygginn. Líklega hefurðu lent í því að vera særð/ur og ert því tortrygginn gagnvart samböndum.

Meira að segja í þínu eigin sambandi ertu stöðugt að leita að einhverju tortryggilegu þar sem þú óttast svo að eitthvað komi upp á. Í sjálfu sér trúir þú ekki á sambandið þar sem þú horfir á þetta þannig að sambandið muni að lokum taka enda.

Lurkurinn

Þeir sem sofa með handleggi samhliða líkama og fótum eru einstaklingar sem sem finnst gaman að fara út á meðal fólks. Þeir elska að fara á stefnumót sökum félagslega ávinningsins en ekki endilega vegna hrifningar eða ástar.

Þetta eru manneskjur sem treysta fullmikið og falla yfirleitt fyrir röngum aðilum – þetta er gott fólk sem lætur hina með slæman ásetning plata sig.

Koddakúrarinn

Þessi stelling útskýrir sig sjálf en þeir sem kreista og knúsa koddann sinn þegar þeir sofa eru einstaklingar sem elska að vera ástfangnir. Þetta eru rómantískir elskhugar sem kunna að meta sín sambönd og vilja vera nánir sínu fólki. Þeir eru alltaf á höttunum eftir ást, eru því ástríkir, miskunnsamir og alltaf tilbúnir í faðmlög og knús.

svefn Fætur

 

 

 

 

 

 

 

 

Á maganum með handleggi utan um koddann

Einstaklingar sem sofa á maganum með handleggi vafða utan um koddann eru hrikalega feimnir og óframfærnir. Ef þú sefur þannig er líklegt að þú berjist ekki fyrir sambandi þínu þar sem þér finnst þú ekki eiga að þurfa þess.

Þegar aðstæður verða óþægilegar og erfiðar snúa þessir einstaklingar gjarnan baki við vandamálinu í stað þess að berjast. Þá höndla þeir illa álag og erfiðar aðstæður og því endast þeir ekki vel í samböndum. Ástæðan er samt ekki sú að þessir einstaklingar séu veikgeðja heldur eru þeir ekki reiðubúnir til að taka þátt í sambandi sem snýst allt of mikið um átök.

Hugsuðurinn

Þeir sem sofa með hnefana kreppta undir hökunni efast stöðugt um samband sitt … eða alla vega þar til þeir telja sig alveg örugga. Eins og þeir sem sofa í fósturstellingunni eru þessir einstaklingar líka taldir harðir að utan en mjúkir að innan. En hugsuðurinn er þó meiri efasemdarmanneskja sem vill vera alveg handviss um að hann opni ekki hjarta sitt fyrir einhverjum sem muni síðar særa hann.

Stjörnufiskurinn

Þeir sem sofa á bakinu með báðar hendur upp á koddanum eru þægilegir einstaklingar og ljúfir elskhugar. Þessir einstaklingar gefa jafnmikla ást til baka og þeim er veitt.

Þetta eru tryggar og heiðarlegar manneskjur sem vilja finna sanna ást og láta ekki léttvæg smáatriði eða mistök hafa áhrif á sig. Þeir eiga auðvelt með að fara úr einu sambandi í annað án þess að verða miður sín eða skaðast andlega.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Vissir þú að ananas hefur lækningamátt?

Ananas er stútfullur af góðum næringarefnum og þá meinum við...

Þessi greiðsla tekur fimm mínútur – Ótrúlega flott

  Já takk, við erum sko meira en til í þessa flottu greiðslu sem...

Konur hrjóta líka – Þótt þær haldi öðru fram

Konur um og yfir fimmtugt kvarta frekar en karlar á sama aldri yfir...

Afar mikilvægt fyrir allar konur – og þá sérstaklega konur yfir fertugt

Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í...

Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa...

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má...

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Eyðir þú oft peningum í óþarfa? – Hér eru ráð við því

Það er ótrúlegt hvað við getum stundum verið dugleg að eyða...

Snilldar ráð til að gera háu hælana þægilegri

Hvaða kona elskar ekki skó og háa hæla? Þrátt fyrir að það geti...

Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá...

Lætur þú þarfir annarra alltaf ganga fyrir?

Ert þú týpan sem lætur alltaf aðra ganga fyrir en situr svo sjálf á...

Eru fimmtugar konur í dag eins og fertugar hér áður?

Íslenskar konur eiga góða möguleika á því að ná háum aldri og við...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bakaðar og gómsætar pepperoni pizza kartöflur

Fáir slá hendinni á móti brakandi pepperoni pizzu, eða bakaðri...

Gómsætur bakaður Brie í áramótaveisluna

Bakaðir ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og geri ég þannig...

Dásamlegt jóla Tiramisu úr smiðju Jamie Oliver

Það er algjörlega ómissandi að fá góðan eftirrétt um jólin. Hvort...

Æðislegir snickersbitar á aðventu

Nú á aðventu er smákökubakstur á fullu á mörgum heimilum. Margir...

Gómsætar jólalegar súkkulaðikökur með Bismark súkkulaði

Þær gerast nú varla mikið jólalegri smákökurnar… hvað þá...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Langt leidd af Alzheimer en kemur alltaf tilbaka þegar hún syngur

Það er afar sárt fyrir aðstandendur Alzheimers-sjúklinga að horfa upp...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...