Svefnstelling þín segir margt um þig – Og um samband þitt

Par sofandi í rúmiVið eyðum um einum þriðja af lífi okkar sofandi sem þýðir að við erum í draumaheimi stóran hluta ævinnar. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á svefni og svefnvenjum okkar og er margt áhugavert að finna í niðurstöðum þeirra rannsókna.

Talið er að það hvernig við sofum, þ.e. hvernig uppáhalds og algengasta svefnstelling okkar er, segi heilmikið um okkur sem persónur.

Ólíkt hvernig við högum okkur í vöku og svefni

Hvernig við högum okkur í vöku og hvað við gerum í svefni er víst tvennt ólíkt. Á daginn leitumst við við að vera sú manneskja sem við viljum vera og sem við viljum að aðrir sjái og því sendum við ákveðin skilaboð frá okkur. Þetta er hins vegar ekki mögulegt í svefni.

Eitt af því sem rannsakað hefur verið er hvernig við höndlum sambönd og samskipti, og hvernig elskhugar við erum séð út frá því í hvaða stellingu við sofum.

Hvað segir þín stelling um þig, ertu opin/n, varkár, tortryggin/n, félagslynd/ur, rómantísk/ur eða eitthvað allt annað?

Fósturstellingin

Þetta er mjög algeng stellling. Og ef þú ert ein/n af þeim sem sefur í fósturstellingunni ertu víst týpan sem getur verið hörð en vilt engu að síður láta sjá og hugsa um þig. Þeir sem sofa svona eru taldir vera harðir að utan en mjúkir að innan.

Ef þetta er þín stelling er mjög líklegt að það taki þig góðan tíma að verða náinn einhverjum og enn lengri tíma þar til þú ert reiðubúinn að tjá einhverjum ást þína. Þetta þýðir samt ekki að þú hafir ekki sterkar tilfinningar heldur aðeins það að þér finnst erfitt að láta undan tilfinningunum. Allt þetta ferli tekur þig langan tíma en þegar þú loksins opnar þig eru sambönd þín ástrík og traust.

Á hliðinni með hendur beint út

Ef þú sefur á hliðinni með báðar hendur út að framan áttu erfitt með að treysta þínum nánustu. Stellingin lýsir því að þú sért í vörn og þú sért tortrygginn. Líklega hefurðu lent í því að vera særð/ur og ert því tortrygginn gagnvart samböndum.

Meira að segja í þínu eigin sambandi ertu stöðugt að leita að einhverju tortryggilegu þar sem þú óttast svo að eitthvað komi upp á. Í sjálfu sér trúir þú ekki á sambandið þar sem þú horfir á þetta þannig að sambandið muni að lokum taka enda.

Lurkurinn

Þeir sem sofa með handleggi samhliða líkama og fótum eru einstaklingar sem sem finnst gaman að fara út á meðal fólks. Þeir elska að fara á stefnumót sökum félagslega ávinningsins en ekki endilega vegna hrifningar eða ástar.

Þetta eru manneskjur sem treysta fullmikið og falla yfirleitt fyrir röngum aðilum – þetta er gott fólk sem lætur hina með slæman ásetning plata sig.

Koddakúrarinn

Þessi stelling útskýrir sig sjálf en þeir sem kreista og knúsa koddann sinn þegar þeir sofa eru einstaklingar sem elska að vera ástfangnir. Þetta eru rómantískir elskhugar sem kunna að meta sín sambönd og vilja vera nánir sínu fólki. Þeir eru alltaf á höttunum eftir ást, eru því ástríkir, miskunnsamir og alltaf tilbúnir í faðmlög og knús.

svefn Fætur

 

 

 

 

 

 

 

 

Á maganum með handleggi utan um koddann

Einstaklingar sem sofa á maganum með handleggi vafða utan um koddann eru hrikalega feimnir og óframfærnir. Ef þú sefur þannig er líklegt að þú berjist ekki fyrir sambandi þínu þar sem þér finnst þú ekki eiga að þurfa þess.

Þegar aðstæður verða óþægilegar og erfiðar snúa þessir einstaklingar gjarnan baki við vandamálinu í stað þess að berjast. Þá höndla þeir illa álag og erfiðar aðstæður og því endast þeir ekki vel í samböndum. Ástæðan er samt ekki sú að þessir einstaklingar séu veikgeðja heldur eru þeir ekki reiðubúnir til að taka þátt í sambandi sem snýst allt of mikið um átök.

Hugsuðurinn

Þeir sem sofa með hnefana kreppta undir hökunni efast stöðugt um samband sitt … eða alla vega þar til þeir telja sig alveg örugga. Eins og þeir sem sofa í fósturstellingunni eru þessir einstaklingar líka taldir harðir að utan en mjúkir að innan. En hugsuðurinn er þó meiri efasemdarmanneskja sem vill vera alveg handviss um að hann opni ekki hjarta sitt fyrir einhverjum sem muni síðar særa hann.

Stjörnufiskurinn

Þeir sem sofa á bakinu með báðar hendur upp á koddanum eru þægilegir einstaklingar og ljúfir elskhugar. Þessir einstaklingar gefa jafnmikla ást til baka og þeim er veitt.

Þetta eru tryggar og heiðarlegar manneskjur sem vilja finna sanna ást og láta ekki léttvæg smáatriði eða mistök hafa áhrif á sig. Þeir eiga auðvelt með að fara úr einu sambandi í annað án þess að verða miður sín eða skaðast andlega.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar...

Hver er besta svefnstellingin – og sefur þú í þeirri bestu eða verstu

Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að...

Er gott fyrir brjóstin að sofa í brjóstahaldara?

Í gegnum tíðina hafa verið uppi ýmsar hugmyndir og kenningar um brjóst...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

GJAFALEIKUR – Við gefum miða á geggjaða Elvis tónleika Bjarna Ara

Bjarni Ara hefur gjarnan verið kallaður Elvis okkar Íslendinga en hann...

Snúðu gæfunni þér í vil og tileinkaðu þér þessi 5 atriði

Þekkir þú einhvern sem þér finnst vera alveg fáránlega...

Meira en helmingur hjóna hugsar um skilnað – Og það er víst staðreynd

Ef þú ert gift/ur og hefur verið að hugsa um skilnað að undanförnu er...

Þetta hefur hamingjusama fólkið vanið sig á – Því hamingjan er val

Þótt fólk geti átt erfitt með að sætta sig við það þá er það...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Ljúffeng sænsk súkkulaðikaka deluxe

Sænskar kladdkökur eru bæði einstaklega góðar og einfaldar í...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...