Svefnstelling þín segir margt um þig – Og um samband þitt

Par sofandi í rúmiVið eyðum um einum þriðja af lífi okkar sofandi sem þýðir að við erum í draumaheimi stóran hluta ævinnar. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á svefni og svefnvenjum okkar og er margt áhugavert að finna í niðurstöðum þeirra rannsókna.

Talið er að það hvernig við sofum, þ.e. hvernig uppáhalds og algengasta svefnstelling okkar er, segi heilmikið um okkur sem persónur.

Ólíkt hvernig við högum okkur í vöku og svefni

Hvernig við högum okkur í vöku og hvað við gerum í svefni er víst tvennt ólíkt. Á daginn leitumst við við að vera sú manneskja sem við viljum vera og sem við viljum að aðrir sjái og því sendum við ákveðin skilaboð frá okkur. Þetta er hins vegar ekki mögulegt í svefni.

Eitt af því sem rannsakað hefur verið er hvernig við höndlum sambönd og samskipti, og hvernig elskhugar við erum séð út frá því í hvaða stellingu við sofum.

Hvað segir þín stelling um þig, ertu opin/n, varkár, tortryggin/n, félagslynd/ur, rómantísk/ur eða eitthvað allt annað?

Fósturstellingin

Þetta er mjög algeng stellling. Og ef þú ert ein/n af þeim sem sefur í fósturstellingunni ertu víst týpan sem getur verið hörð en vilt engu að síður láta sjá og hugsa um þig. Þeir sem sofa svona eru taldir vera harðir að utan en mjúkir að innan.

Ef þetta er þín stelling er mjög líklegt að það taki þig góðan tíma að verða náinn einhverjum og enn lengri tíma þar til þú ert reiðubúinn að tjá einhverjum ást þína. Þetta þýðir samt ekki að þú hafir ekki sterkar tilfinningar heldur aðeins það að þér finnst erfitt að láta undan tilfinningunum. Allt þetta ferli tekur þig langan tíma en þegar þú loksins opnar þig eru sambönd þín ástrík og traust.

Á hliðinni með hendur beint út

Ef þú sefur á hliðinni með báðar hendur út að framan áttu erfitt með að treysta þínum nánustu. Stellingin lýsir því að þú sért í vörn og þú sért tortrygginn. Líklega hefurðu lent í því að vera særð/ur og ert því tortrygginn gagnvart samböndum.

Meira að segja í þínu eigin sambandi ertu stöðugt að leita að einhverju tortryggilegu þar sem þú óttast svo að eitthvað komi upp á. Í sjálfu sér trúir þú ekki á sambandið þar sem þú horfir á þetta þannig að sambandið muni að lokum taka enda.

Lurkurinn

Þeir sem sofa með handleggi samhliða líkama og fótum eru einstaklingar sem sem finnst gaman að fara út á meðal fólks. Þeir elska að fara á stefnumót sökum félagslega ávinningsins en ekki endilega vegna hrifningar eða ástar.

Þetta eru manneskjur sem treysta fullmikið og falla yfirleitt fyrir röngum aðilum – þetta er gott fólk sem lætur hina með slæman ásetning plata sig.

Koddakúrarinn

Þessi stelling útskýrir sig sjálf en þeir sem kreista og knúsa koddann sinn þegar þeir sofa eru einstaklingar sem elska að vera ástfangnir. Þetta eru rómantískir elskhugar sem kunna að meta sín sambönd og vilja vera nánir sínu fólki. Þeir eru alltaf á höttunum eftir ást, eru því ástríkir, miskunnsamir og alltaf tilbúnir í faðmlög og knús.

svefn Fætur

 

 

 

 

 

 

 

 

Á maganum með handleggi utan um koddann

Einstaklingar sem sofa á maganum með handleggi vafða utan um koddann eru hrikalega feimnir og óframfærnir. Ef þú sefur þannig er líklegt að þú berjist ekki fyrir sambandi þínu þar sem þér finnst þú ekki eiga að þurfa þess.

Þegar aðstæður verða óþægilegar og erfiðar snúa þessir einstaklingar gjarnan baki við vandamálinu í stað þess að berjast. Þá höndla þeir illa álag og erfiðar aðstæður og því endast þeir ekki vel í samböndum. Ástæðan er samt ekki sú að þessir einstaklingar séu veikgeðja heldur eru þeir ekki reiðubúnir til að taka þátt í sambandi sem snýst allt of mikið um átök.

Hugsuðurinn

Þeir sem sofa með hnefana kreppta undir hökunni efast stöðugt um samband sitt … eða alla vega þar til þeir telja sig alveg örugga. Eins og þeir sem sofa í fósturstellingunni eru þessir einstaklingar líka taldir harðir að utan en mjúkir að innan. En hugsuðurinn er þó meiri efasemdarmanneskja sem vill vera alveg handviss um að hann opni ekki hjarta sitt fyrir einhverjum sem muni síðar særa hann.

Stjörnufiskurinn

Þeir sem sofa á bakinu með báðar hendur upp á koddanum eru þægilegir einstaklingar og ljúfir elskhugar. Þessir einstaklingar gefa jafnmikla ást til baka og þeim er veitt.

Þetta eru tryggar og heiðarlegar manneskjur sem vilja finna sanna ást og láta ekki léttvæg smáatriði eða mistök hafa áhrif á sig. Þeir eiga auðvelt með að fara úr einu sambandi í annað án þess að verða miður sín eða skaðast andlega.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Konur sem neyta bólguvandandi fæðu líklegri til að þjást af þunglyndi

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Margar konur upplifa þunglyndi í fyrsta sinn á miðjum aldri

Þrátt fyrir að flestar konur fari í gegnum breytingaskeiðið án...

Frábær drykkur fyrir flatan maga og nauðsynlegur gegn uppþembu

Þessi girnilegi smoothie er nauðsynlegur þeim sem eiga við það algenga...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika...

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús-...

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Gamaldags, góðir og fáránlega einfaldir Cheerios bitar

Munið þið eftir Cheerios bitunum góðu frá því í gamla daga? Vekja...

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með aðeins tveimur hráefnum

Frönsk súkkulaðikaka er í algjöru uppáhaldi hjá mér og líklega sú...

Hollt snakk – Girnilegar kúrbítsflögur með parmesanosti

Ef þér finnst parmesan ostur góður og vilt hafa snarlið þitt og...

Dásamlega mjúk Oreo súkkulaðikaka

Maður getur alltaf á sig bætt nýjum uppskriftum að súkkulaðikökum....

Eitt besta salat sem þú færð – Satay kjúklingasalat með kúskús

Þessi uppskrift hér er með betri salat uppskriftum sem við höfum gert...

Ljúffeng gamaldags möndlukaka – Þessi vekur upp nostalgíu

Munið þið eftir möndlukökunni sem amma og mamma bökuðu? Hér er komin...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...

Enn einu sinni sprengir hún krúttskalann – Og nú spilar hún líka á ukulele

Hún Claire litla sprengir algjörlega krúttskalann í þessu...

Lionel Richie brotnar niður og hágrætur yfir söng 17 ára blindrar stúlku

Hin 17 ára gamla Shayy mætti í prufur í American Idol á dögunum og...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...