Hann rúllar upp Queen laginu Somebody To Love, en eins og við vitum þá getur ekki hver sem er farið í skóna hans Freddie Mercury.
Hinn 28 ára gamli Brian mætti í prufur í America´s Got Talent og sagði þar sögu sína. En hann átti erfitt sem krakki og var lagður í einelti fyrir að vera samkynhneigður, of þungur og fyrir að vilja syngja.
En móðir hans stóð ætíð með honum og færði fórnir svo hann fengi að blómstra.
Og maður minn, sá hefur blómstrað – hann er stórkostlegur!!!