Skotheld ráð til að léttast eftir fertugt – Og engin megrun

Með aldrinum og eftir mikla notkun í gegnum tíðina verða liðir og vöðvar líkamans ekki jafn samvinnufúsir og áður.

Við þetta bætist að með hærri aldri er eðlilegt að það hægist á brennslunni – en við hvern og einn áratug sem bætist við er talið að við brennum að meðaltali einu til tveimur prósentum færri hitaeiningum en áður.

Ástæða þess er sú að eftir því sem árunum fjölgar þá minnkar vöðvamassi líkamans. Sem leiðir til þess að við förum að fitna og talan á vigtinni fer upp. Og ef við gætum ekki að okkur geta aukakílóin læðst hratt aftan að okkur og hrúgast upp.

En góðu fréttirnar eru þær að það má bregðast við þessu og gæta þess að ekki of mikið tapist af vöðvamassa líkamans – og ef það gerist, eða hefur nú þegar gerst, þá má byggja vöðvamassann upp aftur.

Hér eru nokkur trix sem hjálpa þér að losna við kílóin

Gættu að hormónunum

Með aldrinum fer hormónastarfsemi líkamans úr skorðum og margt breytist. Konur fara í gegnum breytingaskeið og það á einnig við karla – en margir þeirra fara einnig í gegnum sitt breytingaskeið.

Mikilvægt er að vera vakandi fyrir þessu því þetta er einmitt tímabilið þar sem líkaminn byrjar að safna fitu. Testósterón er það hormón sem mestu skiptir í þessu málum. Þegar nóg er af því í líkamanum er auðveldara að halda sér grönnum og/eða að grennast.

Leiðir til að auka testósterón felast m.a. í því að byggja upp vöðva líkamans og borða ostrur, lax, lárperur, hnetur og fræ, kalkún, egg og spergil.

Lyftu lóðum fyrir vöðvana

Um fimmtugt er vöðvamassi líkamans 20 prósentum minni en hann var þrjátíu árum áður. Og með minni vöðvamassa hægir á brennslunni.

En góðu fréttirnar eru þær að úr þessu má bæta. Með því að byrja að lyfta lóðum og með góðu æfingakerfi má snúa dæminu við. Æfingar með lóðum auka vöðvamassa líkamans og með auknum vöðvamassa brennir líkaminn meiri hitaeiningum og eykur líkurnar á því að grennast.

Málið er að fita brennir nefnilega ekki hitaeiningum.

Breyttu fæðuvalinu

Það er mikilvægt að hafa það í huga að með aldrinum þarftu að breyta því hvernig þú borðar og hvað þú borðar. Þú þarft á fleiri næringarefnum að halda en færri hitaeiningum. Svo þú getur gleymt því að leyfa þér að innbyrða tómar hitaeiningar sem gera ekkert annað fyrir þig en að setjast utan á þig. Þótt þú hafir komist upp með það áður fyrr þá er það nú liðin tíð.

Nú skiptir öllu máli að fá næringarríka fæðu eins og grænmeti, ávexti og magurt kjöt.

Gættu að stressinu

Með aldrinum eykst streita gjarnan hjá fólki og þeir sem eru um fimmtugt hafa flestir mikið á sinni könnu. En alls ekki láta stressið taka völdin – því eins ótrúlegt og það hljómar að þá er streitan fitandi.

Þegar fólk er stressað borðar það oft meira eða óhollara og sleppir því að hreyfa sig eða mæta í ræktina. Stressið er því fljótt að hækka töluna á vigtinni.

Finndu tíma til að slaka á – og gefðu þér tíma til að stunda einhverja hreyfingu í hvaða formi sem það er.

Farðu varlega – en samt ekki of varlega

Margir finna fyrir líkamlegum óþægindum með hærri aldri og erfiðara getur verið að hreyfa sig. Ekki ganga of nærri þér en ekki heldur sleppa því að hreyfa þig því þá geturðu gert ástandið enn verra.

Skynsamlegt er að einbeita sér að æfingum sem reyna ekki of mikið á liðina. Góð ganga stendur t.d. alltaf fyrir sínu og það sama á við sundið. Þá gæti hjólatúr líka verið málið ef liðirnir eru erfiðir og ekki má gleyma að jóga mýkir og teygir á líkamanum.

Ekki samt fara of varlega því það skiptir líka miklu máli að ögra sjálfum sér aðeins til að sjá árangur.

Ef þú treystir þér ekki til að byrja að æfa og stunda reglulega hreyfingu gæti verið sniðugt að tala við sjúkraþjálfara og fá hann til að koma þér af stað með réttum æfingum.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...