Hún er ekki nema 6 ára gömul en heillar alla upp úr skónum með yndislegum flutningi sínum og heillandi sviðsframkomu.
Mörgum þykir hún minna á Shirley Temple þar sem hún dansar og syngur með tvo borða í hárinu. En hún heitir Heavenly Joy og ber nafn með rentu enda er hún eins og himnesk gleði.
Við sögðum ykkur frá henni fyrir tæpu ári síðan og enn heldur hún áfram að bæta sig og gleðja okkur. Hér er glænýtt myndband með henni úr nýjum bandarískum sjónvarpsþætti.
Yndisleg lítil stjarna 🙂
Sjáðu hana líka HÉR Shirley Temple endurfædd? Þessi er stórkostleg!