Frábær ráð sem gera líf þitt betra – Svo miklu betra!

Við þreytumst seint á því að tala um litlu hlutina sem skipta máli í lífinu. Þetta er nefnilega oftast ekkert flókið og því er algjör óþarfi að vera að flækja lífið og leita langt yfir skammt.

Litlar breytingar geta gert mikið

Stundum þurfum við aðeins að gera litlar breytingar hjá okkur sjálfum og hugsa hlutina upp á nýtt til að verða hamingjusamari.

Hvernig við bregðumst við því sem lífið færir okkur, hvað við gerum og hvernig við lítum á hlutina skiptir miklu máli varðandi lífsánægju okkar.

Hér eru 14 lítil atriði sem geta gert okkur hamingjusamari

1. Ekki vera í fýlu

Ekki fara að sofa í vondu skapi eða í fýlu út í makann. Þetta gerir lítið annað en að skemma góðan svefn – og þegar við erum illa sofin líður okkur ekki vel og við erum illa upplögð.

2. Farðu að sofa

Sýndu skynsemi og farðu að sofa þegar þú ert þreytt/ur. Ekki reyna að hanga uppi þegar þú þarft á hvíldinni að halda. Þú gerir engum gott með því.

3. Léttu á þér

Alltaf þegar þér líður illa eða þegar eitthvað angrar þig skaltu ræða það við einhvern sem þú treystir. Alls ekki byrgja það inni því það hjálpar engan veginn.

Manni líður svo miklu betur þegar maður léttir á sér – og fær jafnvel aðra sýn á málið.

4. Gráttu

Leyfðu þér að gráta! Ekki bæla tilfinningarnar inni því það gerir illt verra. Svo er bara svo gott fyrir líkama og sál að gráta annað slagið og alls ekkert til að skammast sín fyrir.

5. Jákvæðni og hrós

Taktu þér tíma á hverjum degi til að hugsa eitthvað jákvætt um sjálfa/n þig. Það þarf ekki að vera stórt eða merkilegt – bara það að þú eigir góðan hárdag er nóg.

Svo eru dagarnir auðvitað misjafnir og stundum getum við hugsað stórt og aðra daga smærra. En hafðu það að reglu að segja eitthvað jákvætt um sjálfa/n þig daglega. Það er nefnilega öllum hollt að hrósa sjálfum sér.

6. Heimilið og vinnan

Ekki taka vinnuna með þér heim. Heimilið er þinn griðastaður og þar áttu að geta slakað á í friði og ró.

7. Eldaðu heima

Taktu þér tíma í það að elda að minnsta kosti eina góða máltíð í hverri viku. Matur sem búið er að nostra við bragðast alltaf betur og fyrir marga fylgir viss ánægja því að sýsla í eldhúsinu.

par sápukúlur gaman hamingja

 

 

 

 

 

 

 

 

8. Breyttu til

Ekki festast í viðjum vanans. Brjóttu upp hversdagsleikann með því að gera eitthvað öðruvísi á hverjum degi. Ekki láta alla daga vera eins og festast í sömu rútínunni.

Þetta þarf ekki að vera flókið, bara það að prófa nýjan kaffidrykk, versla í matinn á nýjum stað eða taka létta göngu í hádeginu er nóg.

9. Hlakkaðu til

Leyfðu þér að hlakka til einhvers. Hvort sem það er sumarfríið á næsta leyti, matarboðið hjá góðum vinum eða heita freyðibaðið um helgina. Það er alltaf gott að hafa eitthvað til að hlakka til.

10. Notalegir morgnar

Gefðu þér tíma á morgnana til að fá þér kaffibolla og/eða morgunmat. Ekki láta það fyrsta sem þú gerir vera það að kíkja á tölvupóstinn eða á Facebook. Að eiga notalega stund áður en farið er út í daginn getur skipt sköpum.

11. Njóttu matarins

Ekki borða og vinna á sama tíma. Gefðu þér tíma til að njóta matarins.

12. Kaffibolli og spjall

Farðu á kaffihús með vinkonu/vini þínum. Gott spjall yfir kaffibolla á notalegum stað getur gert heilan helling fyrir andlegu hliðina. 

13. Göngutúr

Farðu í hressandi göngutúr úti í náttúrunni og veittu umhverfinu athygli. Sjáðu gróðurinn, fuglana, himininn og allt það yndislega sem útiveran hefur upp á að bjóða.

14. Leiktu þér

Ekki gleyma að leika þér. Það er ekki að ástæðulausu að oft er sagt að lífið sé leikur – og það er skemmtilegra að vera með í þeim leik.

Bara það að leika við börnin eða barnabörnin, hoppa í rúminu, fíflast, spila, dansa og sprella eða eitthvað allt annað getur létt lundina svo um munar. Það er nefnilega svo mikilvægt að gleyma ekki barninu í sér!

 

 

 

Jóna Péturs – kokteillinn@gmail.com

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona á að þrífa eplin til að losna við eiturefnin

Það er víst ekki nóg að skola epli undir vatni eða nota eldhúsrúllu,...

Fullkomið meðlæti – brakandi stökkt og gott grænmeti í ofni

Þetta er hið fullkomna meðlæti og stútfullt af góðum næringarefnum...

Þetta getur gerst ef þú þværð hár þitt of sjaldan

Hversu oft ættum við að þvo hár okkar? Málið er að það er ekki til...

Svakalega einföld en algjörlega ómótstæðileg Oreo ostakaka

Þú þarft hvorki að vera listakokkur né snilldar bakari til að töfra...

Fljótlegar, einfaldar og ótrúlega góðar hvítlauks brauðstangir

Flestir kannast við það að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað...

Ef þú ert gleyminn getur það í raun verið merki um mikla greind þína

Það hefur gjarnan þótt eftirsóknarvert að hafa gott minni og muna...

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Tíu fæðutegundir sem auka brennsluna

Við vitum flest að megrunarkúrar eru ekki rétta leiðin til að léttast...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

Gerðu varirnar þrýstnari með þessum 4 einföldu skrefum

Það þykir eftirsóknarvert að skarta vel mótuðum og þrýstnum vörum...

Þetta getur hjálpað þér við að fá flatari maga

Að ná flötum maga er stöðug barátta hjá mörgum – og það er...

Níu fæðutegundir sem innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann...

Finnst þér þú hafa bætt á þig? – Og skilurðu alls ekki hvers vegna?

Finnst þér þú hafa fitnað… en samt ekki? Því þú veist að þú...

Svona á að þrífa eplin til að losna við eiturefnin

Það er víst ekki nóg að skola epli undir vatni eða nota eldhúsrúllu,...

Þetta getur gerst ef þú þværð hár þitt of sjaldan

Hversu oft ættum við að þvo hár okkar? Málið er að það er ekki til...

Ef þú ert gleyminn getur það í raun verið merki um mikla greind þína

Það hefur gjarnan þótt eftirsóknarvert að hafa gott minni og muna...

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu – Góð ráð

Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá...

Ævaforn kínversk aðferð sem bætir m.a. svefn og almenna vellíðan

Ævafornar kínverskar aðferðir eins og nálastungur, náttúrulyf og...

Þetta hef ég lært um ævina – Frábært innlegg

Með hærri aldri og auknum þroska áttum við okkur enn betur á lífinu...

Átta atriði sem ánægða og hamingjusama fólkið gerir á morgnana

Er það eitthvað sérstakt sem einkennir morgunrútínu þeirra sem eru...

Þessum 14 hlutum muntu klárlega sjá eftir þegar þú eldist

Öll viljum við lifa lífinu án eftirsjár. Sumir hafa svo sannarlega...

Fullkomið meðlæti – brakandi stökkt og gott grænmeti í ofni

Þetta er hið fullkomna meðlæti og stútfullt af góðum næringarefnum...

Svakalega einföld en algjörlega ómótstæðileg Oreo ostakaka

Þú þarft hvorki að vera listakokkur né snilldar bakari til að töfra...

Fljótlegar, einfaldar og ótrúlega góðar hvítlauks brauðstangir

Flestir kannast við það að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað...

Einstaklega einfalt og dásamlega gott pastagratín

Ertu orðin leið/ur á venjulegu hakki og spagettí? Prófaðu þá þetta...

Einfaldur og fljótlegur mangókjúklingur á pönnu

Þessi uppskrift að mangókjúklingi er ekki alveg hefðbundin því bæði...

Frábær trix sem láta kökumix bragðast eins og heimatilbúnar kökur

Hverjum finnst ekki þægilegt og einfalt að grípa í pakka af tilbúnu...

Frábær uppskrift að ofnbökuðu blómkáli – Nú geta allir borðað blómkál

Einhverra hluta vegna hefur mér aldrei þótt blómkál neitt sérstaklega...

Ótrúlega einföld og fullkomin leið til að skera lauk, tómata og fleira

Hver hefur ekki stundum lent í vandræðum með að skera lauk? Laukurinn...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...