Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og því er það kannski ekkert skrýtið að talað sé um bleika skýið í upphafi sambands. Allt verður svo fullkomið og gott.

En eins og fólk getur orðið ástfangið þá getur það líka hætt að vera ástfangið.

Oftar en ekki finna pör og hjón sig í þeim sporum að allt er breytt. Þótt ýmsar ástæður geti legið að baki er ástæðan þó oftast sú að fólk hættir að sinna sambandinu. Það hættir að rækta garðinn sinn og huga að hvort öðru og uppsker eftir því.

Er ástin kannski kulnuð í þínu sambandi?

Hér eru 9 merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum – svona ef þú ert ekki viss

1. Fiðrildin eru farin

Fiðringurinn í maganum og spenningurinn sem þú fannst þegar bara nafn viðkomandi var nefnt er farinn. Og það sem verra er, þér er orðið alveg sama.

2. Þú grætur reglulega

Þetta er furðulegt, en af einhverri ástæðu þarftu að gráta reglulega. Og þessi tár renna af því þú hefur grátið svo lengi, ekki endilega vegna þess að þér líður illa. Þú varst sorgmædd/ur, en núna ertu bara leið/ur og áttavillt/ur.

3. Þú berst ekki lengur fyrir maka þínum/ykkur

Það er svo sorglegt þegar maður uppgötvar að manni stendur nánast á sama um þá manneskju sem maður í eina tíð var tilbúin/n að fórna öllu fyrir. Þegar þú finnur þig á þessum stað, að þú einfaldlega orkar ekki lengur að berjast fyrir því að hlutirnir lagist hjá ykkur, þá segir það meira en mörg orð.

4. Það sem áður heillaði þig pirrar þig

Manneskjan var svo heillandi! Allt sem hún/hann sagði hitti í mark. En stundum er sjarminn eins og æskan, hún endist bara svo og svo lengi í sumum tilfellum.

5. Þú áttar þig á því að þú átt meira skilið

Þetta snýst ekki um hvor aðilinn er betri eða verri. En þú hefur áttað þig á því að þetta samband gefur þér ekki það sem þú þarfnast og það sem þú átt skilið. Þú finnur að þú elskar sjálfa/n þig meira en makann og ert í raun ekki tilbúin/n að sætta þig við þetta svona. Sú tilfinning er ekki sjálfselska. Þetta heitir einfaldlega að standa með sjálfum sér.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

6. Manneskjan sem þú varðst ástfangin/n af er horfin

Það er erfitt að greina á milli hvort er sorglegra: Að ástin geti fuðrað upp, eða að manneskjan sem þú varðst ásfangin/n af hefur breyst svo mikið að þú varla þekkir hana/hann lengur.

7. Snerting er orðin óþolandi

Að haldast í hendur, kyssast og stunda kynlíf er eitthvað sem þú getur ekki hugsað þér. Þegar þú ert komin á þennan stað geturðu treyst á að ástin hafi kulnað.

8. Þú ert hætt/ur að kvarta

Maki kemur seint heim eftir djamm með vinunum/vinkonum og þér er sama. Maki daðrar við einhvern annan á samskiptamiðlum og þér er sama. Þetta skiptir ekki lengur máli. Þú ert komin/n yfir þetta og nennir ekki að standa í röfli.

9. Orðið „sakna“ hefur öðlast nýja merkingu

Einu sinni taldirðu mínúturnar frá því þá sást elskuna þína síðast. En núna skiptir ekki máli hvort þú hafir ekki séð hann/hana í nokkra daga, jafnvel nokkrar vikur, það truflar þig ekkert. Þú auðvitað saknar hans/hennar að vissu marki, því væntumþykja er að sjálfsögðu til staðar. En ef þú finnur þig í þessum sporum er mjög líklegt að ástin til maka þíns sé kulnuð.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Hvernig klipping hentar þínu andlitsfalli best?

Ekki hentar öllum konum sama klippingin og sama greiðslan. Ýmislegt...

Sjö frábær förðunartrix fyrir unglegra útlit

Þegar við eldumst breytist húð okkar og þá um leið þær áherslur...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Þessi sex einföldu atriði þykja gera okkur aðlaðandi í augum annarra

Maður finnur svo sannarlega fyrir því, og verður var við þegar litið...

Gefðu þér tíma í þetta 15 mínútna dekur

Manni líður alltaf einhvern veginn betur þegar maður er með vel snyrtar...

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og því er...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Einfalt tælenskt kjúklingapasta sem slær í gegn

Uppskriftin að þessum gómsæta tælenska rétti er frá ameríska...

Geggjaðir heimabakaðir snúðar – miklu betri en þessir úr bakaríinu

Snúðar eru alltaf jafn vinsælir enda fátt betra en mjúkur snúður með...

Ómótstæðileg hveitilaus vegan súkkulaðikaka – Full af andoxunarefnum

Þessi ómótstæðilega súkkulaðikaka er gerð úr fimm hráefnum. Hún...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...